Hneig niður á tískupallinum og lést Kristín Ólafsdóttir skrifar 29. apríl 2019 07:25 Tales Soares á tískupallinum í Sao Paulo á laugardag, skömmu áður en hann lést. Getty/Alexandre Schneider Brasilísk fyrirsæta, sem hneig niður er hann gekk tískupallinn á tískuvikunni í brasilísku borginni Sao Paulo á laugardag, var úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi skömmu síðar. Í frétt BBC segir að fyrirsætan, hinn 26 ára Tales Soares, hafi verið að sýna föt tískumerkisins Ocksa þegar hann hneig niður á pallinum. Þá segir að áhorfendur hafi í fyrstu haldið að atvikið væri hluti af sýningunni en alvara málsins hafi orðið ljós þegar viðbragðsaðilar þustu að Soares og hófu endurlífgun. Þær tilraunir báru ekki árangur. Skipuleggjendur tískuvikunnar staðfestu andlát Soares á Twitter en veittu ekki frekari upplýsingar, utan þess að votta aðstandendum hans samúð sína. Ekkert hefur enn verið gefið upp um dánarorsök Soares. Myndbönd af atvikinu hafa verið birt á samfélagsmiðlum um helgina. Í þeim sést Soares ganga að enda tískupallarins en þegar hann snýr sér við verður hann reikull í spori og hnígur að endingu niður. Hér að neðan má sjá mynd sem Soares birti á Instagram nokkrum klukkustundum áður en hann lést. View this post on InstagramClick by @iude @spfw Jaqueta: @in.theage Calça: @ratierclothing #malemodel #style #photoshooting #brazil #brazilianmodels #spfw47 #ffwc19 #ffw #brazil A post shared by Tales Cotta (@tales.cotta) on Apr 27, 2019 at 7:43am PDT Andlát Brasilía Mest lesið Viðurkennir tveimur áratugum síðar að hafa logið um nauðgun Erlent Ósátt með að fá ekki sæti við borðið Innlent Virðast hafa leyst úr ágreiningi Viðreisnar og Flokks fólksins Innlent „Ekki skipulagsslys heldur skemmdarverk“ Innlent Stofnandi Mango hrapaði til dauða í fjallgöngu Erlent Brotist inn og hjóli stolið fyrir tvær milljónir Innlent „Framsóknarlegt“ bakkaklór hjá borgarstjóra Innlent Hvað er eiginlega í gangi í New Jersey? Erlent Matvörumarkaðurinn harðnar og harðnar á Selfossi Innlent Byltingarkennt mótefni mögulega komið fyrir næsta faraldur Innlent Fleiri fréttir Hvað er eiginlega í gangi í New Jersey? Fimm skotnir til bana í Frakklandi Stofnandi Mango hrapaði til dauða í fjallgöngu Fótboltamaðurinn umdeildi orðinn forseti Georgíu Móðir banamannsins staðfesti líkindin Viðurkennir tveimur áratugum síðar að hafa logið um nauðgun Kæra forseta Suður-Kóreu fyrir afglöp í embætti Eru Rússar að hörfa frá Sýrlandi? Réttað yfir unglingi vegna „níðingsveiða“ Stakk sér í skorstein á flótta undan lögreglu Macron kynnir nýjan forsætisráðherra Gefur líka milljón í embættistökusjóð Trumps Tæplega hundrað eldflaugum og tvö hundruð drónum skotið að Úkraínu Hvað verður um umfangsmikinn fíkniefnaiðnað Sýrlands? Búist við að Macron skipi forsætisráðherra í dag Segir Rússa undirbúa langvarandi átök við NATO „Við erum að erfa útblásið bákn, þjakað af spillingu“ Webb sér alheiminn einnig þenjast út á vaxandi hraða Trump valinn manneskja ársins: „Pólitísk endurfæðing“ sem á sér enga hliðstæðu Búlgarar og Rúmenar fá inngöngu í Schengen Zuckerberg gefur milljón dala í embættistökusjóð Trumps Ætlar að berjast gegn ásökunum um landráð Neita fullyrðingum þingmanns um dróna frá „móðurskipi“ Íran Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Sjá meira
Brasilísk fyrirsæta, sem hneig niður er hann gekk tískupallinn á tískuvikunni í brasilísku borginni Sao Paulo á laugardag, var úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi skömmu síðar. Í frétt BBC segir að fyrirsætan, hinn 26 ára Tales Soares, hafi verið að sýna föt tískumerkisins Ocksa þegar hann hneig niður á pallinum. Þá segir að áhorfendur hafi í fyrstu haldið að atvikið væri hluti af sýningunni en alvara málsins hafi orðið ljós þegar viðbragðsaðilar þustu að Soares og hófu endurlífgun. Þær tilraunir báru ekki árangur. Skipuleggjendur tískuvikunnar staðfestu andlát Soares á Twitter en veittu ekki frekari upplýsingar, utan þess að votta aðstandendum hans samúð sína. Ekkert hefur enn verið gefið upp um dánarorsök Soares. Myndbönd af atvikinu hafa verið birt á samfélagsmiðlum um helgina. Í þeim sést Soares ganga að enda tískupallarins en þegar hann snýr sér við verður hann reikull í spori og hnígur að endingu niður. Hér að neðan má sjá mynd sem Soares birti á Instagram nokkrum klukkustundum áður en hann lést. View this post on InstagramClick by @iude @spfw Jaqueta: @in.theage Calça: @ratierclothing #malemodel #style #photoshooting #brazil #brazilianmodels #spfw47 #ffwc19 #ffw #brazil A post shared by Tales Cotta (@tales.cotta) on Apr 27, 2019 at 7:43am PDT
Andlát Brasilía Mest lesið Viðurkennir tveimur áratugum síðar að hafa logið um nauðgun Erlent Ósátt með að fá ekki sæti við borðið Innlent Virðast hafa leyst úr ágreiningi Viðreisnar og Flokks fólksins Innlent „Ekki skipulagsslys heldur skemmdarverk“ Innlent Stofnandi Mango hrapaði til dauða í fjallgöngu Erlent Brotist inn og hjóli stolið fyrir tvær milljónir Innlent „Framsóknarlegt“ bakkaklór hjá borgarstjóra Innlent Hvað er eiginlega í gangi í New Jersey? Erlent Matvörumarkaðurinn harðnar og harðnar á Selfossi Innlent Byltingarkennt mótefni mögulega komið fyrir næsta faraldur Innlent Fleiri fréttir Hvað er eiginlega í gangi í New Jersey? Fimm skotnir til bana í Frakklandi Stofnandi Mango hrapaði til dauða í fjallgöngu Fótboltamaðurinn umdeildi orðinn forseti Georgíu Móðir banamannsins staðfesti líkindin Viðurkennir tveimur áratugum síðar að hafa logið um nauðgun Kæra forseta Suður-Kóreu fyrir afglöp í embætti Eru Rússar að hörfa frá Sýrlandi? Réttað yfir unglingi vegna „níðingsveiða“ Stakk sér í skorstein á flótta undan lögreglu Macron kynnir nýjan forsætisráðherra Gefur líka milljón í embættistökusjóð Trumps Tæplega hundrað eldflaugum og tvö hundruð drónum skotið að Úkraínu Hvað verður um umfangsmikinn fíkniefnaiðnað Sýrlands? Búist við að Macron skipi forsætisráðherra í dag Segir Rússa undirbúa langvarandi átök við NATO „Við erum að erfa útblásið bákn, þjakað af spillingu“ Webb sér alheiminn einnig þenjast út á vaxandi hraða Trump valinn manneskja ársins: „Pólitísk endurfæðing“ sem á sér enga hliðstæðu Búlgarar og Rúmenar fá inngöngu í Schengen Zuckerberg gefur milljón dala í embættistökusjóð Trumps Ætlar að berjast gegn ásökunum um landráð Neita fullyrðingum þingmanns um dróna frá „móðurskipi“ Íran Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Sjá meira