Besta deild karla Sjáðu Viðar Örn skora loksins fyrir KA og Finn Tómas bjarga KR í blálokin KR og KA gerðu 2-2 jafntefli í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi. Það var dramatík í lok leiks eftir að liðin höfðu eignað sér sitt hvorn hálfleikinn. Nú má sjá mörkin úr leiknum hér á Vísi. Íslenski boltinn 30.7.2024 08:31 Matthías frá keppni næstu átta vikurnar Þúsundþjalasmiðurinn Matthías Vilhjálmsson mun ekki leika með Íslands- og bikarmeisturum Víkings næstu átta vikurnar vegna meiðsla. Íslenski boltinn 29.7.2024 23:30 Grétar Snær rifbeinsbrotinn Grétar Snær Gunnarsson, leikmaður FH í Bestu deild karla, er með þrjú brotin rifbein eftir leik sinna manna gegn Vestra á Ísafirði í gær, sunnudag. Íslenski boltinn 29.7.2024 21:45 „Þurfum að fara að spila fyrir merkið“ Aron Sigurðarson, kantmaður KR-inga, fannst frammistaða liðsins verðskulda meira en eitt stig þegar liðið fékk KA í heimsókn í Bestu deild karla í fótbolta á Meistaravöllum í kvöld. Fótbolti 29.7.2024 21:34 Áframhaldandi meiðslavandræði KR: Stefán tognaður Stefán Árni Geirsson var í byrjunarliði KR þegar liðið tók á móti KR í Bestu deild karla í kvöld. Það var hins vegar stutt gaman þar sem þessi skemmtilegi leikmaður fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 29.7.2024 21:15 Uppgjörið: KR - KA 2-2 | Finnur Tómas bjargaði stigi fyrir KR á síðustu stundu KR-ingar björguðu stigi í blálokin þegar liðið fékk KA í heimsókn á Meistaravelli í Vesturbænum í 16. umferð Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. KR hefur ekki haft betur í leik í deildinni síðan 20. maí og á eftir að vinna á heimavelli í sumar. Íslenski boltinn 29.7.2024 17:15 Heldur kyrru fyrir í Kópavogi Færeyski framherjinn Patrik Johannesen verður áfram leikmaður Breiðabliks þrátt fyrir fréttir þess efnis að hann væri á förum frá félaginu. Íslenski boltinn 29.7.2024 19:31 Sóknarmaður á leið í Lambhagann Hollenski framherjinn Djenairo Daniels er á leið til Fram og mun klára tímabilið með liðinu í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 29.7.2024 14:31 Mikið undir hjá vængbrotnum KR-ingum: „Þýðir ekkert að væla yfir þessu“ Pálmi Rafn Pálmason, þjálfari KR, segir tíma til kominn fyrir hans menn að ná í þrjú stig. KR mætir KA að Meistaravöllum í Bestu deild karla klukkan 18:00 í kvöld. Íslenski boltinn 29.7.2024 14:01 Sjáðu mörkin: Fram rúllaði yfir Val og Víkingur setti fimm Fjórir leikir voru á dagskrá í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Mörkin í leikjunum fjórum voru 17 talsins. Íslenski boltinn 29.7.2024 12:00 Ástbjörn og Gyrðir búnir að semja við KR Fótboltamennirnir Ástbjörn Þórðarson og Gyrðir Hrafn Guðbrandsson hafa náð samkomulagi um að leika með KR á næstu leiktíð. Samningur þeirra við FH rennur út að yfirstandandi leiktíð lokinni. Íslenski boltinn 29.7.2024 10:35 Arnar: Get lofað ykkur því að við munum ekki gefast upp Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var að vonum hæstánægður með 5-1 sigur síns liðs á HK í Bestu-deild karla í kvöld. Fótbolti 28.7.2024 22:43 Rúnar: Höfum engu gleymt Rúnar Kristinsson þjálfari Fram var að vonum mjög ánægður með sigur sinna manna á Val á heimavelli í kvöld. Leikurinn endaði með stórsigri heimamanna 4-1 og náðu Framarar að minnka muninn á liðin í efri hlutanum með sigrinum í kvöld. Fótbolti 28.7.2024 21:47 „Frábærir frá upphafi til enda“ Jökull Elísarbetarson, þjálfari Stjörnunnar, var í skýjunum með frammistöðu liðsins eftir 3-1 sigur á ÍA í Bestu deild karla í dag. Íslenski boltinn 28.7.2024 20:10 „Við komum okkur í frábæra stöðu til að loka þessum leik“ Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, þurfti að sætta sig við 3-1 tap á móti Stjörnunni á Akranesi í dag. Skagamenn leiddu í hálfleik en Garðbæingar gengu á lagið í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 28.7.2024 19:43 Uppgjörið: Fram - Valur 4-1 | Framarar tóku Valsmenn í kennslustund Fram vann óvæntan og öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti Valsmönnum í 16. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 28.7.2024 18:31 Uppgjörið: Víkingur - HK 5-1 | Meistararnir aftur á sigurbraut Íslandsmeistarar Víkings unnu afar öruggan 5-1 sigur er liðið tók á móti HK í 16. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 28.7.2024 18:31 Uppgjör: Vestri - FH 0-2 | FH-ingar sóttu stigin þrjú á Ísafjörð og komust upp að hlið Vals FH vann 2-0 seiglusigur þegar liðið sótti Vestra heima á Kerecis-völlinn á Ísafjörð í 16. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í dag. Ólafur Guðmundsson og Vuk Oskar Dimitrijevic sáu til þess að FH sigldi sigrinum í höfn. FH er nú með jafn mörg stig og Valur í þriðja til fjórða sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 28.7.2024 15:16 Uppgjörið: ÍA - Stjarnan 1-3 | Stjörnumenn stálu sigrinum á Skaganum Skagamenn tóku á móti Stjörnunni á Akranesi í dag í Bestu deild karla. Gestirnir úr Garðabæ fóru með 3-1 sigur af hólmi í miklum baráttuleik. Íslenski boltinn 28.7.2024 16:16 FH að festa kaup á færeyska framherjanum Patrik Patrik Johannesen er við það að ganga í raðir FH en þessi færeyski landsliðsmaður er í dag leikmaður Breiðabliks í Bestu deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 28.7.2024 11:15 FH og Valur gera varanleg skipti á Bjarna og Herði FH-ingar tilkynntu nú rétt í þessu að lánsmaðurinn Bjarni Guðjón Brynjólfsson væri orðinn leikmaður félagsins til frambúðar, en Bjarni hefur verið í láni hjá FH frá Val í sumar. Fótbolti 27.7.2024 21:30 Ferli Theódórs Elmars ekki lokið: „Gríðarlegur léttir“ Knattspyrnumaðurinn Theódór Elmar Bjarnason fékk heldur betur góðar fréttir í dag þegar hann komst að því að hann væri ekki með slitið krossband eins og óttast hafði verið. Fótbolti 27.7.2024 15:03 Þoka fyrir vestan setur strik í reikninginn Leik Vestra og FH í Bestu-deild karla sem átti að hefjast klukkan 14:00 í dag hefur verið frestað vegna þoku. Fótbolti 27.7.2024 12:27 Skagamenn endurheimta Hauk á láni Haukur Andri Haraldsson er genginn til liðs við ÍA þar sem hann mun leika á láni í Bestu-deild karla í knattspyrnu. Fótbolti 27.7.2024 12:16 HK spurðist fyrir um Frederik Schram og Valur bauð í Loga Hrafn HK spurðist fyrir um Frederik Schram, markvörð Vals, á dögunum. Þetta herma heimildir fréttastofu. Þjálfarar liðanna tveggja kveðast þó báðir koma af fjöllum. Íslenski boltinn 26.7.2024 14:27 Theódór Elmar óttast krossbandsslit: „Vona það besta en hræddur um það versta“ Theódór Elmar Bjarnason, leikmaður KR í Bestu deild karla, varð fyrir hnémeiðslum á æfingu hjá liðinu í vikunni. Ekki er ljóst hversu alvarleg meiðslin eru. Íslenski boltinn 26.7.2024 09:51 „Þegar mamma er glöð, þá eru allir glaðir“ Það eru margir sem ráku upp stór augu þegar að Afturelding greindi frá því að markvörðurinn Jökull Andrésson kæmi á láni til félagsins frá enska liðinu Reading. Þar með tekur hann slaginn með liðinu í Lengjudeildinni út tímabilið. Það eru margir á því að Jökull gæti spilað á hærra getustigi. Hann elskar hins vegar pressuna sem fylgir því að vera kominn aftur í uppeldisfélagið í Mosfellsbæ. Íslenski boltinn 24.7.2024 09:01 Stúkan: Þarf HK að fara erlendis í leit að markverði? Stúkan fór yfir markvarðamál HK en það er ljóst að Arnar Freyr Ólafsson er með slitna hásin og spilar ekki meira með liðinu í Bestu deild karla í fótbolta á þessari leiktíð. Íslenski boltinn 23.7.2024 20:00 Stúkan: Hallgrímur Mar dæmir sjálfur og Erlendur dómari reimar skó Stúkumenn sýndu tvö sérstök atvik úr leik KA og Víkings í fimmtándu umferð Bestu deildar karla þar sem KA-menn fögnuðu sigri á toppliði deildarinnar. Íslenski boltinn 23.7.2024 11:01 Gummi Ben um bekk KR og skilaboð þjálfarans: Það eru krakkar þarna KR-ingar hafa ekki unnið leik í Bestu deild karla í fótbolta síðan í maí. Átta leikir í röð án sigurs. Stúkan ræddi stöðuna á KR í gær og þá sérstakalega þunnan hóp Vesturbæinga. Íslenski boltinn 23.7.2024 10:01 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 334 ›
Sjáðu Viðar Örn skora loksins fyrir KA og Finn Tómas bjarga KR í blálokin KR og KA gerðu 2-2 jafntefli í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi. Það var dramatík í lok leiks eftir að liðin höfðu eignað sér sitt hvorn hálfleikinn. Nú má sjá mörkin úr leiknum hér á Vísi. Íslenski boltinn 30.7.2024 08:31
Matthías frá keppni næstu átta vikurnar Þúsundþjalasmiðurinn Matthías Vilhjálmsson mun ekki leika með Íslands- og bikarmeisturum Víkings næstu átta vikurnar vegna meiðsla. Íslenski boltinn 29.7.2024 23:30
Grétar Snær rifbeinsbrotinn Grétar Snær Gunnarsson, leikmaður FH í Bestu deild karla, er með þrjú brotin rifbein eftir leik sinna manna gegn Vestra á Ísafirði í gær, sunnudag. Íslenski boltinn 29.7.2024 21:45
„Þurfum að fara að spila fyrir merkið“ Aron Sigurðarson, kantmaður KR-inga, fannst frammistaða liðsins verðskulda meira en eitt stig þegar liðið fékk KA í heimsókn í Bestu deild karla í fótbolta á Meistaravöllum í kvöld. Fótbolti 29.7.2024 21:34
Áframhaldandi meiðslavandræði KR: Stefán tognaður Stefán Árni Geirsson var í byrjunarliði KR þegar liðið tók á móti KR í Bestu deild karla í kvöld. Það var hins vegar stutt gaman þar sem þessi skemmtilegi leikmaður fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 29.7.2024 21:15
Uppgjörið: KR - KA 2-2 | Finnur Tómas bjargaði stigi fyrir KR á síðustu stundu KR-ingar björguðu stigi í blálokin þegar liðið fékk KA í heimsókn á Meistaravelli í Vesturbænum í 16. umferð Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. KR hefur ekki haft betur í leik í deildinni síðan 20. maí og á eftir að vinna á heimavelli í sumar. Íslenski boltinn 29.7.2024 17:15
Heldur kyrru fyrir í Kópavogi Færeyski framherjinn Patrik Johannesen verður áfram leikmaður Breiðabliks þrátt fyrir fréttir þess efnis að hann væri á förum frá félaginu. Íslenski boltinn 29.7.2024 19:31
Sóknarmaður á leið í Lambhagann Hollenski framherjinn Djenairo Daniels er á leið til Fram og mun klára tímabilið með liðinu í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 29.7.2024 14:31
Mikið undir hjá vængbrotnum KR-ingum: „Þýðir ekkert að væla yfir þessu“ Pálmi Rafn Pálmason, þjálfari KR, segir tíma til kominn fyrir hans menn að ná í þrjú stig. KR mætir KA að Meistaravöllum í Bestu deild karla klukkan 18:00 í kvöld. Íslenski boltinn 29.7.2024 14:01
Sjáðu mörkin: Fram rúllaði yfir Val og Víkingur setti fimm Fjórir leikir voru á dagskrá í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Mörkin í leikjunum fjórum voru 17 talsins. Íslenski boltinn 29.7.2024 12:00
Ástbjörn og Gyrðir búnir að semja við KR Fótboltamennirnir Ástbjörn Þórðarson og Gyrðir Hrafn Guðbrandsson hafa náð samkomulagi um að leika með KR á næstu leiktíð. Samningur þeirra við FH rennur út að yfirstandandi leiktíð lokinni. Íslenski boltinn 29.7.2024 10:35
Arnar: Get lofað ykkur því að við munum ekki gefast upp Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var að vonum hæstánægður með 5-1 sigur síns liðs á HK í Bestu-deild karla í kvöld. Fótbolti 28.7.2024 22:43
Rúnar: Höfum engu gleymt Rúnar Kristinsson þjálfari Fram var að vonum mjög ánægður með sigur sinna manna á Val á heimavelli í kvöld. Leikurinn endaði með stórsigri heimamanna 4-1 og náðu Framarar að minnka muninn á liðin í efri hlutanum með sigrinum í kvöld. Fótbolti 28.7.2024 21:47
„Frábærir frá upphafi til enda“ Jökull Elísarbetarson, þjálfari Stjörnunnar, var í skýjunum með frammistöðu liðsins eftir 3-1 sigur á ÍA í Bestu deild karla í dag. Íslenski boltinn 28.7.2024 20:10
„Við komum okkur í frábæra stöðu til að loka þessum leik“ Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, þurfti að sætta sig við 3-1 tap á móti Stjörnunni á Akranesi í dag. Skagamenn leiddu í hálfleik en Garðbæingar gengu á lagið í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 28.7.2024 19:43
Uppgjörið: Fram - Valur 4-1 | Framarar tóku Valsmenn í kennslustund Fram vann óvæntan og öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti Valsmönnum í 16. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 28.7.2024 18:31
Uppgjörið: Víkingur - HK 5-1 | Meistararnir aftur á sigurbraut Íslandsmeistarar Víkings unnu afar öruggan 5-1 sigur er liðið tók á móti HK í 16. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 28.7.2024 18:31
Uppgjör: Vestri - FH 0-2 | FH-ingar sóttu stigin þrjú á Ísafjörð og komust upp að hlið Vals FH vann 2-0 seiglusigur þegar liðið sótti Vestra heima á Kerecis-völlinn á Ísafjörð í 16. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í dag. Ólafur Guðmundsson og Vuk Oskar Dimitrijevic sáu til þess að FH sigldi sigrinum í höfn. FH er nú með jafn mörg stig og Valur í þriðja til fjórða sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 28.7.2024 15:16
Uppgjörið: ÍA - Stjarnan 1-3 | Stjörnumenn stálu sigrinum á Skaganum Skagamenn tóku á móti Stjörnunni á Akranesi í dag í Bestu deild karla. Gestirnir úr Garðabæ fóru með 3-1 sigur af hólmi í miklum baráttuleik. Íslenski boltinn 28.7.2024 16:16
FH að festa kaup á færeyska framherjanum Patrik Patrik Johannesen er við það að ganga í raðir FH en þessi færeyski landsliðsmaður er í dag leikmaður Breiðabliks í Bestu deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 28.7.2024 11:15
FH og Valur gera varanleg skipti á Bjarna og Herði FH-ingar tilkynntu nú rétt í þessu að lánsmaðurinn Bjarni Guðjón Brynjólfsson væri orðinn leikmaður félagsins til frambúðar, en Bjarni hefur verið í láni hjá FH frá Val í sumar. Fótbolti 27.7.2024 21:30
Ferli Theódórs Elmars ekki lokið: „Gríðarlegur léttir“ Knattspyrnumaðurinn Theódór Elmar Bjarnason fékk heldur betur góðar fréttir í dag þegar hann komst að því að hann væri ekki með slitið krossband eins og óttast hafði verið. Fótbolti 27.7.2024 15:03
Þoka fyrir vestan setur strik í reikninginn Leik Vestra og FH í Bestu-deild karla sem átti að hefjast klukkan 14:00 í dag hefur verið frestað vegna þoku. Fótbolti 27.7.2024 12:27
Skagamenn endurheimta Hauk á láni Haukur Andri Haraldsson er genginn til liðs við ÍA þar sem hann mun leika á láni í Bestu-deild karla í knattspyrnu. Fótbolti 27.7.2024 12:16
HK spurðist fyrir um Frederik Schram og Valur bauð í Loga Hrafn HK spurðist fyrir um Frederik Schram, markvörð Vals, á dögunum. Þetta herma heimildir fréttastofu. Þjálfarar liðanna tveggja kveðast þó báðir koma af fjöllum. Íslenski boltinn 26.7.2024 14:27
Theódór Elmar óttast krossbandsslit: „Vona það besta en hræddur um það versta“ Theódór Elmar Bjarnason, leikmaður KR í Bestu deild karla, varð fyrir hnémeiðslum á æfingu hjá liðinu í vikunni. Ekki er ljóst hversu alvarleg meiðslin eru. Íslenski boltinn 26.7.2024 09:51
„Þegar mamma er glöð, þá eru allir glaðir“ Það eru margir sem ráku upp stór augu þegar að Afturelding greindi frá því að markvörðurinn Jökull Andrésson kæmi á láni til félagsins frá enska liðinu Reading. Þar með tekur hann slaginn með liðinu í Lengjudeildinni út tímabilið. Það eru margir á því að Jökull gæti spilað á hærra getustigi. Hann elskar hins vegar pressuna sem fylgir því að vera kominn aftur í uppeldisfélagið í Mosfellsbæ. Íslenski boltinn 24.7.2024 09:01
Stúkan: Þarf HK að fara erlendis í leit að markverði? Stúkan fór yfir markvarðamál HK en það er ljóst að Arnar Freyr Ólafsson er með slitna hásin og spilar ekki meira með liðinu í Bestu deild karla í fótbolta á þessari leiktíð. Íslenski boltinn 23.7.2024 20:00
Stúkan: Hallgrímur Mar dæmir sjálfur og Erlendur dómari reimar skó Stúkumenn sýndu tvö sérstök atvik úr leik KA og Víkings í fimmtándu umferð Bestu deildar karla þar sem KA-menn fögnuðu sigri á toppliði deildarinnar. Íslenski boltinn 23.7.2024 11:01
Gummi Ben um bekk KR og skilaboð þjálfarans: Það eru krakkar þarna KR-ingar hafa ekki unnið leik í Bestu deild karla í fótbolta síðan í maí. Átta leikir í röð án sigurs. Stúkan ræddi stöðuna á KR í gær og þá sérstakalega þunnan hóp Vesturbæinga. Íslenski boltinn 23.7.2024 10:01