Hatton er bara fitubolla 19. september 2007 23:25 Mayweather er hér ásamt vini sínum 50 cent fyrir bardagann við Oscar de la Hoya NordicPhotos/GettyImages Floyd Mayweather lætur ekki sitt eftir liggja til að kynda undir risabardaga sinn við Englendinginn Ricky Hatton. Hinn kjaftfori Mayweather kallar andstæðing sinn Vicky Fatton og segir hann loksins vera að berjast við almennilegan andstæðing. "Ricky Hatton hefur kannski verið að gera ágæta hluti fram að þessu en nú er hann kominn í úrvalsdeildina - nú er hann að fara að berjast við Floyd Mayweather. Ég er á hátindi ferilsins og þetta er rjómabardagi," sagði Mayweather og starði í augun á andstæðingi sínum á kynningarfundi í Los Angeles. Ricky Hatton lætur ekki kjafthátt andstæðingsins hafa áhrif á sig og sneri látunum í Bandaríkjamanninum upp í grín. "Floyd er að fara taka þátt í "Dancing with the Stars", eða þannig boxar hann í það minnsta. Ég ætla mér að verða besti boxari í heimi pund fyrir pund," sagði Hatton rólegur. Box Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Körfubolti Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn Leik lokið: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði í Síkinu Körfubolti Fleiri fréttir Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Leik lokið: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Leik lokið: Haukar-KR 88-97 | Þórir frábær í KR-sigri á Ásvöllum Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Leik lokið: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði í Síkinu Glódís Perla lagði upp í sigri á Juve í Meistaradeildinni Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Leik lokið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Yngsti heimsmeistari sögunnar í skák Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz „Það falla mörg tár á sunnudag“ Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Meistararnir mæta Haukum Belichick kominn með nýtt þjálfarastarf GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjá meira
Floyd Mayweather lætur ekki sitt eftir liggja til að kynda undir risabardaga sinn við Englendinginn Ricky Hatton. Hinn kjaftfori Mayweather kallar andstæðing sinn Vicky Fatton og segir hann loksins vera að berjast við almennilegan andstæðing. "Ricky Hatton hefur kannski verið að gera ágæta hluti fram að þessu en nú er hann kominn í úrvalsdeildina - nú er hann að fara að berjast við Floyd Mayweather. Ég er á hátindi ferilsins og þetta er rjómabardagi," sagði Mayweather og starði í augun á andstæðingi sínum á kynningarfundi í Los Angeles. Ricky Hatton lætur ekki kjafthátt andstæðingsins hafa áhrif á sig og sneri látunum í Bandaríkjamanninum upp í grín. "Floyd er að fara taka þátt í "Dancing with the Stars", eða þannig boxar hann í það minnsta. Ég ætla mér að verða besti boxari í heimi pund fyrir pund," sagði Hatton rólegur.
Box Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Körfubolti Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn Leik lokið: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði í Síkinu Körfubolti Fleiri fréttir Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Leik lokið: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Leik lokið: Haukar-KR 88-97 | Þórir frábær í KR-sigri á Ásvöllum Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Leik lokið: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði í Síkinu Glódís Perla lagði upp í sigri á Juve í Meistaradeildinni Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Leik lokið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Yngsti heimsmeistari sögunnar í skák Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz „Það falla mörg tár á sunnudag“ Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Meistararnir mæta Haukum Belichick kominn með nýtt þjálfarastarf GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjá meira