Guðmundur fer ekki á Ólympíuleikana Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. maí 2008 12:00 Guðmundur Stephensen, borðtenniskappi. Guðmundur Stephensen er úr leik á lokaúrtökumóti Alþjóðlega borðtennissambandsins sem fram fer í Ungverjalandi. Guðmundur byrjaði á því að keppa í þriggja manna riðli þar sem tveir keppendur komust áfram. Hann tapaði fyrst fyrir Constantin Cioti frá Rúmeníu, 4-2, en vann svo Qiang Shen, 4-0, og varð því í öðru sæti í sínum riðli. Riðlarnir voru alls sextán og þeir sextán sem urðu í fyrsta sæti í sínum riðli komust beint í þriðju umferð. Keppendurnir sextán sem urðu í öðru sæti í sínum riðli kepptu í annarri umferð. Þaðan komust átta keppendur í þriðju umferð auk þess sem sextán bestu keppendur mótsins þurftu ekki að taka þátt í fyrstu tveimur umferðunum. Guðmundur tapaði svo á laugardaginn fyrir Phuchang Sanguansin frá Tælandi, 4-2, í annarri umferð og féll þar með úr leik. Sanguansin vann fyrstu þrjár loturnar í viðureigninni - 11-4, 11-9 og 11-4, áður en Guðmundur svaraði með því að sigra tvær lotur í röð - 11-8 og 11-7. Sanguansin tryggði sér hins vegar sigurinn í sjöttu lotunni, 11-9. Eftir að Guðmundur féll úr leik voru 40 keppendur eftir sem berjast nú um þau sæti sem eru laus á Ólympíuleikunum. Ekki er endanlega ljós hversu margir keppendur á mótinu komast á Ólympíuleikana en ljóst er að Guðmundur á enga möguleika á því. Þrír keppendur frá Norðurlöndunum hafa þegar tryggt sér sæti á Ólympíuleikunum. Þeir eru Jens Lundqvist og Jörgen Persson frá Svíþjóð auk Michael Maze frá Danmörku. Erlendar Mest lesið Utan vallar: Þetta er að gerast aftur Fótbolti Jólin verða rauð í Manchesterborg Enski boltinn Afhenti Þóri gjöf á blaðamannafundi eftir leik Handbolti Þórir kvaddi norska liðið með Evróputitli Handbolti Minnka forskot Liverpool í tvö stig Enski boltinn Heimir og O'Shea glöddu börn á sjúkrahúsi Fótbolti Ísland keppir við Ísrael um sæti á HM Handbolti Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 98-88 | Dinkins sökkti Keflvíkingum Körfubolti Dýrlingunum slátrað á leikvangi heilagrar Maríu Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er ekki að standa mig vel“ Sparkað eftir skelfilegt gengi Troðslur áberandi í tilþrifum vikunnar Barcelona áfram í brasi Elías á skotskónum í Hollandi Afhenti Þóri gjöf á blaðamannafundi eftir leik Dýrlingunum slátrað á leikvangi heilagrar Maríu Minnka forskot Liverpool í tvö stig Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 98-88 | Dinkins sökkti Keflvíkingum Mikael og félagar úr leik í bikarnum Þórir kvaddi norska liðið með Evróputitli Jólin verða rauð í Manchesterborg Enska landsliðið fær ekki að spila á Wembley Í jólafrí eftir tap gegn toppliðinu Sarr sá um fyrsta tap Brighton á heimavelli Albert og félagar töpuðu í fjarveru þjálfarans Fyrstu verðlaun Ungverja í tólf ár Gísli og félagar gerðu ljónin að kisum Óvænt hetja og Glódís við toppinn um jólin Albert án þjálfarans sem missti mömmu sína Cecilía neitar að fá á sig mörk á Ítalíu Ísland keppir við Ísrael um sæti á HM Tryggvi í algjöru aðalhlutverki Íslandsmet hjá strákunum en Snæfríður missti af sæti í úrslitum Heimir og O'Shea glöddu börn á sjúkrahúsi Úlfastjórinn rekinn Aðeins ein úr liði Þóris í stjörnuliði EM Segist ekkert hafa rætt við Man. City Áhugi á Arnóri innan sem og utan Englands Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Sjá meira
Guðmundur Stephensen er úr leik á lokaúrtökumóti Alþjóðlega borðtennissambandsins sem fram fer í Ungverjalandi. Guðmundur byrjaði á því að keppa í þriggja manna riðli þar sem tveir keppendur komust áfram. Hann tapaði fyrst fyrir Constantin Cioti frá Rúmeníu, 4-2, en vann svo Qiang Shen, 4-0, og varð því í öðru sæti í sínum riðli. Riðlarnir voru alls sextán og þeir sextán sem urðu í fyrsta sæti í sínum riðli komust beint í þriðju umferð. Keppendurnir sextán sem urðu í öðru sæti í sínum riðli kepptu í annarri umferð. Þaðan komust átta keppendur í þriðju umferð auk þess sem sextán bestu keppendur mótsins þurftu ekki að taka þátt í fyrstu tveimur umferðunum. Guðmundur tapaði svo á laugardaginn fyrir Phuchang Sanguansin frá Tælandi, 4-2, í annarri umferð og féll þar með úr leik. Sanguansin vann fyrstu þrjár loturnar í viðureigninni - 11-4, 11-9 og 11-4, áður en Guðmundur svaraði með því að sigra tvær lotur í röð - 11-8 og 11-7. Sanguansin tryggði sér hins vegar sigurinn í sjöttu lotunni, 11-9. Eftir að Guðmundur féll úr leik voru 40 keppendur eftir sem berjast nú um þau sæti sem eru laus á Ólympíuleikunum. Ekki er endanlega ljós hversu margir keppendur á mótinu komast á Ólympíuleikana en ljóst er að Guðmundur á enga möguleika á því. Þrír keppendur frá Norðurlöndunum hafa þegar tryggt sér sæti á Ólympíuleikunum. Þeir eru Jens Lundqvist og Jörgen Persson frá Svíþjóð auk Michael Maze frá Danmörku.
Erlendar Mest lesið Utan vallar: Þetta er að gerast aftur Fótbolti Jólin verða rauð í Manchesterborg Enski boltinn Afhenti Þóri gjöf á blaðamannafundi eftir leik Handbolti Þórir kvaddi norska liðið með Evróputitli Handbolti Minnka forskot Liverpool í tvö stig Enski boltinn Heimir og O'Shea glöddu börn á sjúkrahúsi Fótbolti Ísland keppir við Ísrael um sæti á HM Handbolti Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 98-88 | Dinkins sökkti Keflvíkingum Körfubolti Dýrlingunum slátrað á leikvangi heilagrar Maríu Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er ekki að standa mig vel“ Sparkað eftir skelfilegt gengi Troðslur áberandi í tilþrifum vikunnar Barcelona áfram í brasi Elías á skotskónum í Hollandi Afhenti Þóri gjöf á blaðamannafundi eftir leik Dýrlingunum slátrað á leikvangi heilagrar Maríu Minnka forskot Liverpool í tvö stig Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 98-88 | Dinkins sökkti Keflvíkingum Mikael og félagar úr leik í bikarnum Þórir kvaddi norska liðið með Evróputitli Jólin verða rauð í Manchesterborg Enska landsliðið fær ekki að spila á Wembley Í jólafrí eftir tap gegn toppliðinu Sarr sá um fyrsta tap Brighton á heimavelli Albert og félagar töpuðu í fjarveru þjálfarans Fyrstu verðlaun Ungverja í tólf ár Gísli og félagar gerðu ljónin að kisum Óvænt hetja og Glódís við toppinn um jólin Albert án þjálfarans sem missti mömmu sína Cecilía neitar að fá á sig mörk á Ítalíu Ísland keppir við Ísrael um sæti á HM Tryggvi í algjöru aðalhlutverki Íslandsmet hjá strákunum en Snæfríður missti af sæti í úrslitum Heimir og O'Shea glöddu börn á sjúkrahúsi Úlfastjórinn rekinn Aðeins ein úr liði Þóris í stjörnuliði EM Segist ekkert hafa rætt við Man. City Áhugi á Arnóri innan sem og utan Englands Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Sjá meira