Federer áfram Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. september 2009 10:30 Roger Federer. Nordic Photos / AFP Keppni á opna bandaríska meistaramótinu í tennis hélt áfram í gærkvöldi og nótt. Roger Federer, efsti maður á heimslistanum, átti ekki í teljandi vandræðum með sinn andstæðing í annari umferð mótsins. Federer bar sigur úr býtum í viðureign sinni gegn Simon Gerul frá Þýskalandi, 6-3, 7-5 og 7-5. Greul barðist reyndar vel og átti möguleika á að vinna annað settið auk þess sem hann komst í 3-0 í þriðja settinu. En Federer bætti þá í og vann nokkuð öruggan sigur að lokum. Federer hefur ekki tapað viðureign á opna bandaríska síðan 2003 og hefur unnið alls unnið 36 viðureignir í röð. Federer fær þó erfiðan andstæðing í næstu umferð en hann mætir þá Ástralanum Lleyton Hewitt sem stóð uppi sem sigurvegari á þessu móti árið 2001. Þeir mættust svo í úrslitunum árið 2004 en þá sigraði Federer. Hewitt hefur þó tapað síðustu þrettán viðureignum sínum gegn Federer. Erlendar Mest lesið Utan vallar: Þetta er að gerast aftur Fótbolti Heimir og O'Shea glöddu börn á sjúkrahúsi Fótbolti Létu tímann renna út án þess að reyna að skora Fótbolti Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Körfubolti LeBron í leyfi hjá Lakers af persónulegum ástæðum Körfubolti Ýtti öryggisverði eftir tapið gegn Ipswich Enski boltinn Áhugi á Arnóri innan sem og utan Englands Fótbolti HM í pílu hefst í dag: Öld Luke-anna runnin upp Sport Segist ekkert hafa rætt við Man. City Enski boltinn Aðeins ein úr liði Þóris í stjörnuliði EM Handbolti Fleiri fréttir Cecilía neitar að fá á sig mörk á Ítalíu Í beinni: Bologna - Fiorentina | Geta unnið níunda leikinn í röð Ísland keppir við Ísrael um sæti á HM Tryggvi í algjöru aðalhlutverki Íslandsmet hjá strákunum en Snæfríður missti af sæti í úrslitum Heimir og O'Shea glöddu börn á sjúkrahúsi Úlfastjórinn rekinn Aðeins ein úr liði Þóris í stjörnuliði EM Segist ekkert hafa rætt við Man. City Áhugi á Arnóri innan sem og utan Englands Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn HM í pílu hefst í dag: Öld Luke-anna runnin upp Utan vallar: Þetta er að gerast aftur Ýtti öryggisverði eftir tapið gegn Ipswich Dagskráin í dag: Kaninn, NFL og veislan í Ally Pally hefst Létu tímann renna út án þess að reyna að skora LeBron í leyfi hjá Lakers af persónulegum ástæðum Real mistókst að fara á toppinn Mikael Egill skoraði í grátlegu jafntefli gegn Juventus Mosfellingar stálu stigi í háspennuleik „Leikmaður þeirra hefði getað fengið annað gult spjald“ Lille bjargaði stigi og hefur ekki tapað síðan í september Stefán Teitur og félagar grátlega nálægt sigri á Leeds Stórsigur Newcastle en O'Neil gæti fengið sparkið Frábær endurkoma spútnikliðsins úr Skírisskógi Spenna hjá lærisveinum Rúnars gegn Kiel Arsenal fann enga leið gegn Everton Mikil spenna í Eyjum Sveindísi enn á ný skellt á bekkinn þrátt fyrir fernuna Jota reddaði stigi fyrir tíu Poolara Sjá meira
Keppni á opna bandaríska meistaramótinu í tennis hélt áfram í gærkvöldi og nótt. Roger Federer, efsti maður á heimslistanum, átti ekki í teljandi vandræðum með sinn andstæðing í annari umferð mótsins. Federer bar sigur úr býtum í viðureign sinni gegn Simon Gerul frá Þýskalandi, 6-3, 7-5 og 7-5. Greul barðist reyndar vel og átti möguleika á að vinna annað settið auk þess sem hann komst í 3-0 í þriðja settinu. En Federer bætti þá í og vann nokkuð öruggan sigur að lokum. Federer hefur ekki tapað viðureign á opna bandaríska síðan 2003 og hefur unnið alls unnið 36 viðureignir í röð. Federer fær þó erfiðan andstæðing í næstu umferð en hann mætir þá Ástralanum Lleyton Hewitt sem stóð uppi sem sigurvegari á þessu móti árið 2001. Þeir mættust svo í úrslitunum árið 2004 en þá sigraði Federer. Hewitt hefur þó tapað síðustu þrettán viðureignum sínum gegn Federer.
Erlendar Mest lesið Utan vallar: Þetta er að gerast aftur Fótbolti Heimir og O'Shea glöddu börn á sjúkrahúsi Fótbolti Létu tímann renna út án þess að reyna að skora Fótbolti Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Körfubolti LeBron í leyfi hjá Lakers af persónulegum ástæðum Körfubolti Ýtti öryggisverði eftir tapið gegn Ipswich Enski boltinn Áhugi á Arnóri innan sem og utan Englands Fótbolti HM í pílu hefst í dag: Öld Luke-anna runnin upp Sport Segist ekkert hafa rætt við Man. City Enski boltinn Aðeins ein úr liði Þóris í stjörnuliði EM Handbolti Fleiri fréttir Cecilía neitar að fá á sig mörk á Ítalíu Í beinni: Bologna - Fiorentina | Geta unnið níunda leikinn í röð Ísland keppir við Ísrael um sæti á HM Tryggvi í algjöru aðalhlutverki Íslandsmet hjá strákunum en Snæfríður missti af sæti í úrslitum Heimir og O'Shea glöddu börn á sjúkrahúsi Úlfastjórinn rekinn Aðeins ein úr liði Þóris í stjörnuliði EM Segist ekkert hafa rætt við Man. City Áhugi á Arnóri innan sem og utan Englands Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn HM í pílu hefst í dag: Öld Luke-anna runnin upp Utan vallar: Þetta er að gerast aftur Ýtti öryggisverði eftir tapið gegn Ipswich Dagskráin í dag: Kaninn, NFL og veislan í Ally Pally hefst Létu tímann renna út án þess að reyna að skora LeBron í leyfi hjá Lakers af persónulegum ástæðum Real mistókst að fara á toppinn Mikael Egill skoraði í grátlegu jafntefli gegn Juventus Mosfellingar stálu stigi í háspennuleik „Leikmaður þeirra hefði getað fengið annað gult spjald“ Lille bjargaði stigi og hefur ekki tapað síðan í september Stefán Teitur og félagar grátlega nálægt sigri á Leeds Stórsigur Newcastle en O'Neil gæti fengið sparkið Frábær endurkoma spútnikliðsins úr Skírisskógi Spenna hjá lærisveinum Rúnars gegn Kiel Arsenal fann enga leið gegn Everton Mikil spenna í Eyjum Sveindísi enn á ný skellt á bekkinn þrátt fyrir fernuna Jota reddaði stigi fyrir tíu Poolara Sjá meira