Dagskráin í dag: Olís-deildir, Seinni bylgjan, Pepsi Max, opna bandaríska og meira til Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. september 2020 06:00 ÍBV mætir Haukum í dag. Vísir/HAG Það er sannkölluð veisla á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag og kvöld. Olís-deildir karla og kvenna, Pepsi Max deild karla, opna bandaríska meistaramótið í golfi, Seinni bylgjan ásamt bæði ítalska og spænska fótboltanum eru á dagskrá í dag. Við hefjum daginn á Hafnafjarðarslaginn í Olís-deild kvenna. FH-ingar heimsækja Hauka að Ásvöllum en bæði lið töpuðu stórt í fyrstu umfeðr deildarinnar. Það verður því hart barist í dag en útsending hefst klukkan 14.35. Klukkan 17:20 hefst svo bein útsending frá leik Hauka og ÍBV í Olís-deild karla. Bæði lið unnu sína leiki í fyrstu umferð og því má einnig reikna með hörkuleik en leikurinn fer einnig fram að Ásvöllum. Beint eftir leik verður Seinni Bylgjan svo í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Stöð 2 Sport 2 Við hefjum daginn einstaklega snemma á Stöð 2 Sport 2 en stórleikur Nottingham Forest og Cardiff City í ensku B-deildinni er á dagskrá klukkan 10.55. Frá Englandi færum við okkur til Ítalíu en leikur Fiorentina og Torino er í beinni klukkan 15:50. Klukkan 18:50 er förinni svo heitið til Spánar þar sem Celta Vigo og Valencia mætast. Stöð 2 Sport 3 Einn leikur er á dagskrá í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu en KA-menn geta svo gott sem sent Fjölni niður í Lengjudeildina er liðin mætast á Extra-vellinum í Grafarvogi. Útsending hefst klukkan 13:50 og leikurinn tíu mínútum síðar. Stöð 2 e-Sport Við nýtum rafíþróttarás okkar fyrir knattspyrnu í dag og verða tveir leikir í beinni útsendingu stöðvarinnar. Klukka 16:20 hefst útsending fyrir leik Getafa og Osasuna. Að honum loknum, klukkan 18.25 sýnum við leik Hellas Verona og Roma í ítölsku úrvalsdeildinni. Golfstöðin Við höldum áfram að sýna frá opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Útsendingin hefst klukkan 16.00 og lýkur 23.05. Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Olís-deild kvenna Ítalski boltinn Spænski boltinn Fótbolti Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Körfubolti Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ Körfubolti „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Körfubolti Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Körfubolti Fleiri fréttir Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Dagskráin: Dregið í Undankeppni HM 2026 og Körfuboltakvöld Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Banna vinsæla aðferð til æfinga „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Uppgjör: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Glódís Perla lagði upp í sigri á Juve í Meistaradeildinni Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Uppgjör: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Yngsti heimsmeistari sögunnar í skák Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Sjá meira
Það er sannkölluð veisla á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag og kvöld. Olís-deildir karla og kvenna, Pepsi Max deild karla, opna bandaríska meistaramótið í golfi, Seinni bylgjan ásamt bæði ítalska og spænska fótboltanum eru á dagskrá í dag. Við hefjum daginn á Hafnafjarðarslaginn í Olís-deild kvenna. FH-ingar heimsækja Hauka að Ásvöllum en bæði lið töpuðu stórt í fyrstu umfeðr deildarinnar. Það verður því hart barist í dag en útsending hefst klukkan 14.35. Klukkan 17:20 hefst svo bein útsending frá leik Hauka og ÍBV í Olís-deild karla. Bæði lið unnu sína leiki í fyrstu umferð og því má einnig reikna með hörkuleik en leikurinn fer einnig fram að Ásvöllum. Beint eftir leik verður Seinni Bylgjan svo í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Stöð 2 Sport 2 Við hefjum daginn einstaklega snemma á Stöð 2 Sport 2 en stórleikur Nottingham Forest og Cardiff City í ensku B-deildinni er á dagskrá klukkan 10.55. Frá Englandi færum við okkur til Ítalíu en leikur Fiorentina og Torino er í beinni klukkan 15:50. Klukkan 18:50 er förinni svo heitið til Spánar þar sem Celta Vigo og Valencia mætast. Stöð 2 Sport 3 Einn leikur er á dagskrá í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu en KA-menn geta svo gott sem sent Fjölni niður í Lengjudeildina er liðin mætast á Extra-vellinum í Grafarvogi. Útsending hefst klukkan 13:50 og leikurinn tíu mínútum síðar. Stöð 2 e-Sport Við nýtum rafíþróttarás okkar fyrir knattspyrnu í dag og verða tveir leikir í beinni útsendingu stöðvarinnar. Klukka 16:20 hefst útsending fyrir leik Getafa og Osasuna. Að honum loknum, klukkan 18.25 sýnum við leik Hellas Verona og Roma í ítölsku úrvalsdeildinni. Golfstöðin Við höldum áfram að sýna frá opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Útsendingin hefst klukkan 16.00 og lýkur 23.05.
Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Olís-deild kvenna Ítalski boltinn Spænski boltinn Fótbolti Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Körfubolti Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ Körfubolti „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Körfubolti Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Körfubolti Fleiri fréttir Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Dagskráin: Dregið í Undankeppni HM 2026 og Körfuboltakvöld Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Banna vinsæla aðferð til æfinga „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Uppgjör: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Glódís Perla lagði upp í sigri á Juve í Meistaradeildinni Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Uppgjör: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Yngsti heimsmeistari sögunnar í skák Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Sjá meira