Segir að Jarvelainen hafi verið rekinn úr húsi fyrir að kalla Milka smábarn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. janúar 2021 08:00 Joonas Jarvelainen skoraði 21 stig áður en hann var rekinn út úr húsi gegn Keflavík. vísir/elín björg Jón Halldór Eðvaldsson segir að Joonas Jarvelainen hafi verið rekinn út úr húsi í leik Keflavíkur og Grindavíkur í Domino's deild karla í gær fyrir að kalla Dominykas Milka smábarn. Jarvelainen fékk óíþróttamannslega villu í upphafi seinni hálfleiks fyrir að stöðva hraðaupphlaup. Um miðjan 3. leikhluta, í stöðunni 58-50 fyrir Keflavík, fékk hann svo tæknivillu og þar með var þátttöku hans í leiknum lokið. „Ég heyrði að hann hafi sagt að Milka væri smábarn,“ sagði Jón Halldór í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. „Þetta var besti leikmaður Grindavíkur í þessum leik. Þú sem dómari, ertu að pikka þetta upp? í alvöru talað,“ bætti Jón Halldór. Jarvelainen hafði verið mjög öflugur í liði Grindavíkur og var kominn með 21 stig þegar honum var hent út úr húsi. Án hans áttu Grindvíkingar ekki mikla möguleika og enduðu á að tapa leiknum, 94-67. Þetta var fyrsta tap liðsins á tímabilinu. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Umræða um brottrekstur Jarvelainen Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Dominos-deild karla UMF Grindavík Körfuboltakvöld Tengdar fréttir „Mér skilst að hann hafi sagt eitthvað sem hann átti ekki að segja“ Kristinn Pálsson, leikmaður Grindavíkur, var vitanlega ekki sáttur eftir stórt tap gegn Keflavík á útivelli í kvöld en tæplega þrjátíu stiga munur var á liðunum er lokaflautið gall. 25. janúar 2021 22:42 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 94-67 | Heimamenn skelltu grönnunum Keflvíkingar skelltu Grindavík í stórleik kvöldsins í Domino´s deild karla en þarna mættust einu liðin sem höfðu ekki tapað leik í deildinni fyrir leik kvöldsins. 25. janúar 2021 21:47 Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Enski boltinn Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Sjá meira
Jarvelainen fékk óíþróttamannslega villu í upphafi seinni hálfleiks fyrir að stöðva hraðaupphlaup. Um miðjan 3. leikhluta, í stöðunni 58-50 fyrir Keflavík, fékk hann svo tæknivillu og þar með var þátttöku hans í leiknum lokið. „Ég heyrði að hann hafi sagt að Milka væri smábarn,“ sagði Jón Halldór í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. „Þetta var besti leikmaður Grindavíkur í þessum leik. Þú sem dómari, ertu að pikka þetta upp? í alvöru talað,“ bætti Jón Halldór. Jarvelainen hafði verið mjög öflugur í liði Grindavíkur og var kominn með 21 stig þegar honum var hent út úr húsi. Án hans áttu Grindvíkingar ekki mikla möguleika og enduðu á að tapa leiknum, 94-67. Þetta var fyrsta tap liðsins á tímabilinu. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Umræða um brottrekstur Jarvelainen Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Dominos-deild karla UMF Grindavík Körfuboltakvöld Tengdar fréttir „Mér skilst að hann hafi sagt eitthvað sem hann átti ekki að segja“ Kristinn Pálsson, leikmaður Grindavíkur, var vitanlega ekki sáttur eftir stórt tap gegn Keflavík á útivelli í kvöld en tæplega þrjátíu stiga munur var á liðunum er lokaflautið gall. 25. janúar 2021 22:42 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 94-67 | Heimamenn skelltu grönnunum Keflvíkingar skelltu Grindavík í stórleik kvöldsins í Domino´s deild karla en þarna mættust einu liðin sem höfðu ekki tapað leik í deildinni fyrir leik kvöldsins. 25. janúar 2021 21:47 Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Enski boltinn Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Sjá meira
„Mér skilst að hann hafi sagt eitthvað sem hann átti ekki að segja“ Kristinn Pálsson, leikmaður Grindavíkur, var vitanlega ekki sáttur eftir stórt tap gegn Keflavík á útivelli í kvöld en tæplega þrjátíu stiga munur var á liðunum er lokaflautið gall. 25. janúar 2021 22:42
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 94-67 | Heimamenn skelltu grönnunum Keflvíkingar skelltu Grindavík í stórleik kvöldsins í Domino´s deild karla en þarna mættust einu liðin sem höfðu ekki tapað leik í deildinni fyrir leik kvöldsins. 25. janúar 2021 21:47