Gefa Söru nýjan samning þrátt fyrir stóru meiðslin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2021 09:00 Það er enginn uppgjafartónn í Söru Sigmundsdóttur þrátt fyrir erfið meiðsli og styrktaraðilar hennar stökkva heldur ekki frá borði. Instagram/@sarasigmunds Það vakti athygli þegar íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir skrifaði undir samning við Volkswagen í miðjum heimsfaraldri fyrir ári síðan en nú hefur hún landað nýjum samningi við þýska bílaframleiðandann. Sara er ekki að keppa á heimsleikunum í ár en hefur haldið nafni sínu á lofti með því að gefa fylgjendum sínum að fylgjast vel með endurhæfingu sinni. Sara sagði frá því að hún hafi gert nýjan samning við Volkswagen R og er þetta enn eitt dæmið um að styrktaraðilar Söru standa áfram þétt upp við bakið á henni þrátt fyrir að hún sé að glíma við mjög erfið meiðsli. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara sleit krossband nokkrum dögum áður en tímabilið hófst og það þýddi að allt 2021 tímabilið fauk út um gluggann. „Það er með mikilli gleði og ánægju að ég tilkynni nú að ég hef skrifað undir nýjan samning við Volkswagen R og við ætlum að framlengja samstarf okkar um eitt ár,“ skrifaði Sara á Instagram síðu sína. Sara hefur verið að senda út netþætti með aðstoðarfólki sínu þar sem hún leyfir fylgjendum sínum að vera fluga á vegg á meðan Sara vinnur sig til baka eftir jafn afdrifarík meiðsli og krossabandsslit eru. Með jákvæðnina og dugnaðinn að vopni ætlar hún að komast aftur í hóp þeirra bestu í sinni íþrótt. „Þótt að síðustu tólf mánuðir hafi haft sínar hæðir og lægðir þá hef ég fengið að upplifa drauminn minn í gegnum bílinn sem ég fékk frá þeim,“ skrifaði Sara. „Ég er svo stolt af því að fá tækifærið til að vera sendiherra þessara frábæra merkis og ég hlakka til bjartrar framtíðar með Volkswagen R,“ skrifaði Sara. CrossFit Tengdar fréttir Sara finnur alltaf sínar leiðir og lyftir nú sitjandi Sara Sigmundsdóttir lá kannski á skurðarborðinu fyrir rúmum mánuði en íslenska CrossFit konan leitar uppi alla leiðir til að undirbúa endurkomu sína sem best. 25. maí 2021 08:30 Hné Söru Sigmunds fékk „lokaorð“ frá eiganda sínum rétt fyrir aðgerð Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir fór í krossbandsaðgerð á dögunum og sýnir frá þessum mikilvæga degi í nýjasta endurkomumyndbandi sínu. 26. apríl 2021 08:31 Sara fékk kveðju frá bæði Van Dijk hjá Liverpool og bera Japananum úr BGT Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur nú hafið endurhæfingu sína eftir krossbandsaðgerðina en knattspyrnumaðurinn Virgil van Dijk þekkir þá stöðu vel. 7. maí 2021 08:30 Mest lesið „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Körfubolti Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ Körfubolti Fleiri fréttir Elías braut bein í Porto Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Dagskráin: Dregið í Undankeppni HM 2026 og Körfuboltakvöld Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Banna vinsæla aðferð til æfinga „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Uppgjörið: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Uppgjörið: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Uppgjörið: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Glódís Perla lagði upp í sigri á Juve í Meistaradeildinni Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Uppgjörið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Yngsti heimsmeistari sögunnar í skák Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Sjá meira
Sara er ekki að keppa á heimsleikunum í ár en hefur haldið nafni sínu á lofti með því að gefa fylgjendum sínum að fylgjast vel með endurhæfingu sinni. Sara sagði frá því að hún hafi gert nýjan samning við Volkswagen R og er þetta enn eitt dæmið um að styrktaraðilar Söru standa áfram þétt upp við bakið á henni þrátt fyrir að hún sé að glíma við mjög erfið meiðsli. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara sleit krossband nokkrum dögum áður en tímabilið hófst og það þýddi að allt 2021 tímabilið fauk út um gluggann. „Það er með mikilli gleði og ánægju að ég tilkynni nú að ég hef skrifað undir nýjan samning við Volkswagen R og við ætlum að framlengja samstarf okkar um eitt ár,“ skrifaði Sara á Instagram síðu sína. Sara hefur verið að senda út netþætti með aðstoðarfólki sínu þar sem hún leyfir fylgjendum sínum að vera fluga á vegg á meðan Sara vinnur sig til baka eftir jafn afdrifarík meiðsli og krossabandsslit eru. Með jákvæðnina og dugnaðinn að vopni ætlar hún að komast aftur í hóp þeirra bestu í sinni íþrótt. „Þótt að síðustu tólf mánuðir hafi haft sínar hæðir og lægðir þá hef ég fengið að upplifa drauminn minn í gegnum bílinn sem ég fékk frá þeim,“ skrifaði Sara. „Ég er svo stolt af því að fá tækifærið til að vera sendiherra þessara frábæra merkis og ég hlakka til bjartrar framtíðar með Volkswagen R,“ skrifaði Sara.
CrossFit Tengdar fréttir Sara finnur alltaf sínar leiðir og lyftir nú sitjandi Sara Sigmundsdóttir lá kannski á skurðarborðinu fyrir rúmum mánuði en íslenska CrossFit konan leitar uppi alla leiðir til að undirbúa endurkomu sína sem best. 25. maí 2021 08:30 Hné Söru Sigmunds fékk „lokaorð“ frá eiganda sínum rétt fyrir aðgerð Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir fór í krossbandsaðgerð á dögunum og sýnir frá þessum mikilvæga degi í nýjasta endurkomumyndbandi sínu. 26. apríl 2021 08:31 Sara fékk kveðju frá bæði Van Dijk hjá Liverpool og bera Japananum úr BGT Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur nú hafið endurhæfingu sína eftir krossbandsaðgerðina en knattspyrnumaðurinn Virgil van Dijk þekkir þá stöðu vel. 7. maí 2021 08:30 Mest lesið „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Körfubolti Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ Körfubolti Fleiri fréttir Elías braut bein í Porto Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Dagskráin: Dregið í Undankeppni HM 2026 og Körfuboltakvöld Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Banna vinsæla aðferð til æfinga „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Uppgjörið: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Uppgjörið: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Uppgjörið: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Glódís Perla lagði upp í sigri á Juve í Meistaradeildinni Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Uppgjörið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Yngsti heimsmeistari sögunnar í skák Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Sjá meira
Sara finnur alltaf sínar leiðir og lyftir nú sitjandi Sara Sigmundsdóttir lá kannski á skurðarborðinu fyrir rúmum mánuði en íslenska CrossFit konan leitar uppi alla leiðir til að undirbúa endurkomu sína sem best. 25. maí 2021 08:30
Hné Söru Sigmunds fékk „lokaorð“ frá eiganda sínum rétt fyrir aðgerð Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir fór í krossbandsaðgerð á dögunum og sýnir frá þessum mikilvæga degi í nýjasta endurkomumyndbandi sínu. 26. apríl 2021 08:31
Sara fékk kveðju frá bæði Van Dijk hjá Liverpool og bera Japananum úr BGT Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur nú hafið endurhæfingu sína eftir krossbandsaðgerðina en knattspyrnumaðurinn Virgil van Dijk þekkir þá stöðu vel. 7. maí 2021 08:30