Sýndu unga Anníe Mist kynna sig til leiks á fyrstu heimsleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2021 08:30 Anníe Mist fagnar í einu af sex skiptum þar sem hún hefur komist á verðlaunapall á heimsleikunum. Instagram/@anniethorisdottir Þrettán ára CrossFit ævi íslenskrar goðsagnar var gerð upp á skemmtilegan hátt sem auglýsing fyrir eitt stærsta CrossFit mót ársins. Anníe Mist Þórisdóttir er önnur hraustasta CrossFit kona heims árið 2021 eftir frábæra frammistöðu sína á heimsleikunum í ágústbyrjun. Næst á dagskrá er Rogue Invitational mótið og mótshaldarar heiðra íslensku goðsögnina með skemmtilegu myndbandi á miðlum sínum. Forráðamenn Rogue Invitational auglýsa mótið sitt seinna í þessum október með því að fara yfir feril Anníe Mistar í myndbandi þar sem teknar hafa verið stutt myndbrot frá ferli hennar. Þar má sjá Anníe taka vel á því en um leið er alltaf stutt í brosið. Myndbandið hefst árið 2009 þegar hún kynnir sig til leiks á sínum fyrstu heimsleikum. Það vissi enginn þá en að þar færi verðandi heimsmeistari í CrossFit, sexfaldur verðlaunahafi og ein vinsælasta og besta CrossFit kona sögunnar. „Alltaf meðal þeirra vinsælustu í íþróttinni og Anníe Þórisdóttir er kraftmikil keppniskona sem er innblástur fyrir alla, bæði áhugafólk og keppnisfólk. Eftir að hafa tekið sér ársfrí til að eignast sitt fyrsta barn þá átti hún hjartnæma endurkomu í ár sem endaði með því að hún komst á pall á heimsleikunum,“ sagði í umfjöllun um Anníe. Með fylgir myndband með svipmyndum frá ferli hennar í CrossFit og þar má sjá vel sjá útgeislun og keppnisgleði okkar konu sem heilla alla sem á horfa á þessum mótið. Myndbandið er hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Rogue Invitational (@rogueinvitational) CrossFit Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Enski boltinn Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Van Dijk boðinn nýr samningur Enski boltinn Fleiri fréttir Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Van Dijk boðinn nýr samningur Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir er önnur hraustasta CrossFit kona heims árið 2021 eftir frábæra frammistöðu sína á heimsleikunum í ágústbyrjun. Næst á dagskrá er Rogue Invitational mótið og mótshaldarar heiðra íslensku goðsögnina með skemmtilegu myndbandi á miðlum sínum. Forráðamenn Rogue Invitational auglýsa mótið sitt seinna í þessum október með því að fara yfir feril Anníe Mistar í myndbandi þar sem teknar hafa verið stutt myndbrot frá ferli hennar. Þar má sjá Anníe taka vel á því en um leið er alltaf stutt í brosið. Myndbandið hefst árið 2009 þegar hún kynnir sig til leiks á sínum fyrstu heimsleikum. Það vissi enginn þá en að þar færi verðandi heimsmeistari í CrossFit, sexfaldur verðlaunahafi og ein vinsælasta og besta CrossFit kona sögunnar. „Alltaf meðal þeirra vinsælustu í íþróttinni og Anníe Þórisdóttir er kraftmikil keppniskona sem er innblástur fyrir alla, bæði áhugafólk og keppnisfólk. Eftir að hafa tekið sér ársfrí til að eignast sitt fyrsta barn þá átti hún hjartnæma endurkomu í ár sem endaði með því að hún komst á pall á heimsleikunum,“ sagði í umfjöllun um Anníe. Með fylgir myndband með svipmyndum frá ferli hennar í CrossFit og þar má sjá vel sjá útgeislun og keppnisgleði okkar konu sem heilla alla sem á horfa á þessum mótið. Myndbandið er hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Rogue Invitational (@rogueinvitational)
CrossFit Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Enski boltinn Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Van Dijk boðinn nýr samningur Enski boltinn Fleiri fréttir Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Van Dijk boðinn nýr samningur Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Sjá meira