Þriðja liðið sem við smíðum í sumar Ester Ósk Árnadóttir skrifar 9. ágúst 2022 20:19 Mynd: Bára Dröfn „Ég er hrikalega stoltur af liðinu, það er ekki létt að koma til Akureyrar en þetta fór vel í dag,“ sagði Alexander Aron Davorsson þjálfari Aftureldingar eftir gríðarlega mikilvægan sigur, 0-1 á móti Þór/KA. „Fyrir þremur dögum neitaði Þór/KA að færa leikinn fyrr svo að við næðum flugi heim, sem betur fer þá mótiveraði það leikmennina mína klárlega. Þannig það verður skemmtileg rútuferð hjá okkur heim.“ Afturelding hefur gengið í gegnum mikið í sumar og þurft að endurnýja hópin ítrekað. „Þeir sem vita hvað gerðist í sumar þeir vita. Það er í rauninni hægt að gera heila bíómynd um það eða allavega svona víkingsþætti. Þetta er þriðja liðið sem við smíðum í sumar og það er bara órtrúlegur karkter í liðinu. Leikmennirnir sem hafa verið hér síðan í byrjun eru bara að leiðbeina og hjálpa leikmönnunum í kringum sig og alltaf fáum við frammistöðu. Stundum hefur ekkert gengið en í dag að vinna þennan leik er frábært, það er bara þessi karakter og hjarta í liðinu eftir allt mótlætið í sumar. Ég get ekki annað en verið stoltur.“ Þór/KA lá á Aftureldingu í fyrri hálfleik og hreint ótrúlegt að þær hafi ekki skorað. Afturelding hins vegar lokað á nánast allt sem Þór/KA reyndi í síðari hálfleik. „Ég skal bara segja þér nákvæmlega það sem ég sagði við þær í hálfleik. Ég sagði við þær að það skora snemma í leikjum er ótrúlega erfitt því þá er oftast legið á manni, það að ná að halda því út í 45 mínútur er frábært. Þór/KA átti allan fyrri hálfleikinn en það sem er gott við okkur er að við getum varist. Við vörðumst og gerðum vel og svo unnum við okkur inn í þetta í seinni hálfleik.“ Afturelding er áfram í botnsætinu en er komið með níu stig, aðeins einu stigi frá öruggu sæti. „Við getum byggt ofan á þetta, eins og ég sagði eftir síðasta leik að nýju leikmennirnir okkar voru margar hverjar bara búnar að ná einni til tveimur æfingum en samt er mikil liðsandi. Þetta er þriðji grasleikurinn sem við vinnum í sumar þannig að við erum örugglega eina grasliðið sem er eftir sem vil vera graslið.“ Afturelding á heimaleik gegn Keflavík í næstu umferð. „Ég held það fyllist bara völlurinn núna, við erum mætar á heimavöll og ætlum okkur sigur þar í næstu umferð.“ Fótbolti Besta deild kvenna Afturelding Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Uppgjör: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Körfubolti Mætti syni sínum Íslenski boltinn Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Körfubolti Fleiri fréttir „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Uppgjör: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Leik lokið: Haukar-KR 88-97 | Þórir frábær í KR-sigri á Ásvöllum Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Glódís Perla lagði upp í sigri á Juve í Meistaradeildinni Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Uppgjör: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Yngsti heimsmeistari sögunnar í skák Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz „Það falla mörg tár á sunnudag“ Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Meistararnir mæta Haukum Belichick kominn með nýtt þjálfarastarf GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Sjá meira
„Fyrir þremur dögum neitaði Þór/KA að færa leikinn fyrr svo að við næðum flugi heim, sem betur fer þá mótiveraði það leikmennina mína klárlega. Þannig það verður skemmtileg rútuferð hjá okkur heim.“ Afturelding hefur gengið í gegnum mikið í sumar og þurft að endurnýja hópin ítrekað. „Þeir sem vita hvað gerðist í sumar þeir vita. Það er í rauninni hægt að gera heila bíómynd um það eða allavega svona víkingsþætti. Þetta er þriðja liðið sem við smíðum í sumar og það er bara órtrúlegur karkter í liðinu. Leikmennirnir sem hafa verið hér síðan í byrjun eru bara að leiðbeina og hjálpa leikmönnunum í kringum sig og alltaf fáum við frammistöðu. Stundum hefur ekkert gengið en í dag að vinna þennan leik er frábært, það er bara þessi karakter og hjarta í liðinu eftir allt mótlætið í sumar. Ég get ekki annað en verið stoltur.“ Þór/KA lá á Aftureldingu í fyrri hálfleik og hreint ótrúlegt að þær hafi ekki skorað. Afturelding hins vegar lokað á nánast allt sem Þór/KA reyndi í síðari hálfleik. „Ég skal bara segja þér nákvæmlega það sem ég sagði við þær í hálfleik. Ég sagði við þær að það skora snemma í leikjum er ótrúlega erfitt því þá er oftast legið á manni, það að ná að halda því út í 45 mínútur er frábært. Þór/KA átti allan fyrri hálfleikinn en það sem er gott við okkur er að við getum varist. Við vörðumst og gerðum vel og svo unnum við okkur inn í þetta í seinni hálfleik.“ Afturelding er áfram í botnsætinu en er komið með níu stig, aðeins einu stigi frá öruggu sæti. „Við getum byggt ofan á þetta, eins og ég sagði eftir síðasta leik að nýju leikmennirnir okkar voru margar hverjar bara búnar að ná einni til tveimur æfingum en samt er mikil liðsandi. Þetta er þriðji grasleikurinn sem við vinnum í sumar þannig að við erum örugglega eina grasliðið sem er eftir sem vil vera graslið.“ Afturelding á heimaleik gegn Keflavík í næstu umferð. „Ég held það fyllist bara völlurinn núna, við erum mætar á heimavöll og ætlum okkur sigur þar í næstu umferð.“
Fótbolti Besta deild kvenna Afturelding Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Uppgjör: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Körfubolti Mætti syni sínum Íslenski boltinn Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Körfubolti Fleiri fréttir „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Uppgjör: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Leik lokið: Haukar-KR 88-97 | Þórir frábær í KR-sigri á Ásvöllum Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Glódís Perla lagði upp í sigri á Juve í Meistaradeildinni Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Uppgjör: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Yngsti heimsmeistari sögunnar í skák Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz „Það falla mörg tár á sunnudag“ Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Meistararnir mæta Haukum Belichick kominn með nýtt þjálfarastarf GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Sjá meira