Það sem Guðni ætlar að gera eftir að hann lætur af embætti

Guðni Th. Jóhannesson ætlar að snúa sér að sagnfræðirannsóknum og kennslu þegar hann lætur af embætti forseta Íslands. Hann eigi meðal annars eftir að ljúka sögu landhelgismálsins og segir kíminn; að engir hafi breytt gangi sögunnar jafn mikið og sagnfræðingarnir.

1323
02:48

Vinsælt í flokknum Fréttir