Fósturbörn - sýnishorn úr öðrum þætti

Í öðrum þætti af Fósturbörnum byrjum við að heyra sögu Lilju sem býr í Svíþjóð, á sex börn en býr ekki með neinu þeirra í dag. Þá heyrum við sögu Önnu og Jens sem ala upp tvö af börnum Lilju á Fáskrúðsfirði. Annar þáttur Fósturbarna er á dagskrá Stöðvar 2 á þriðjudagskvöld, klukkan 20.30.

8843
00:33

Vinsælt í flokknum Fósturbörn