Ísland í dag - Eldra fólk skilur ekki tónlistina
Dúettinn ClubDub hefur notið mikilla vinsælda meðal ungra Íslendinga allt frá fyrstu framkomu í sumar. Sveitina skipa tveir ungir háskólanemar sem eru að eigin sögn litlir djúsarar, þó þeir syngi mikið um drykkju og djamm.