Ísland í dag - Hárið er loksins komið og mér líður betur

Fyrir ári hittum við Arngrím sem var þá nýkominn frá Tyrklandi þar sem hann fór í hárígræðslu. Lengi hafði honum liði illa yfir að vera búinn að missa mest allt hárið og var vongóður um að innan árs yrði staðan önnur. Og það reyndist rétt. Í dag er Arngrímur öruggari með sig, líður mun betur, ekki síst þegar hann greiðir sér á morgnana og setur gel í hárið. Í þætti kvöldsins rifjum við upp þegar við hittum Arngrím fyrst og heyrum svo í honum, nú ári síðar, um ferlið frá A til Ö.

85931
12:11

Vinsælt í flokknum Ísland í dag