Danski boltinn

Fréttamynd

Jón Dagur spilaði í tapi

Jón Dagur Þorsteinsson var á sínum stað í byrjunarliði AGF þegar liðið fékk FCK í heimsókn í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta en Ragnar Sigurðsson var ekki í leikmannahópi FCK.

Fótbolti
Fréttamynd

Krísa í Kaupmannahöfn

Það er ekki bjart yfir FCK, danska stórveldinu, þessa daganna. Liðið er með fjögur stig eftir fyrstu fimm leikina í danska boltanum, er úr leik í Evrópudeildinni og búið að reka stjórann til margra ára úr starfi.

Fótbolti