Fíkniefnahljóð á netinu 18. maí 2007 18:56 Íslensk ungmenni hafa sótt sér hljóðskrár á netið sem sögð eru hafa viðlíka áhrif á vitundina og eiturefni á borð við kókaín, marijúana og fleiri vímuefni. Lífeðlisfræðingur við Háskóla Íslands hefur ekki áhyggjur af skaðsemi hljóðanna, en telur æskunni betur varið í skemmtilegri afþreyingu. Sköpunargleði athafnamanna á netinu eru lítil takmörk sett. Nú er hægt að kaupa þar hljóðskrár sem eiga að líkja eftir þeirri vímu sem fæst með notkun til dæmis á kókaíni, marijúana, áfengi og e-pillum. Virknin á að nást með því að hlusta í minnst hálftíma í myrkvuðu herbergi. Ljóst er af íslenskum spjallþráðum að íslendingar hafa prófað: kmobo segir: "ég prufaði marijuana... og þegar ég lagðist í rúmmið... og lokaði augunum... fór mig ...að kitla í tærnar :P svo... fann ég að augun ... voru farinn að kippast frekar mikið til, en svo sofnaði ég held ég og sá fullt af fjólubláu bara, sá líka svona skemtilega, glóandi grænar brekkur..." Malsumis skrifar: "Varð helvíti skakkur af þessu eftir 3 tilraunir..." Þór Eysteinsson lífeðlisfræðingur segir hljóðin geta haft einhver áhrif á vitund manna - þó ekki eins mikla og gefið er í skyn á www.i-doser.com. Hann segir alkunna að hægt sé að róa fólk með ákveðnum hljóðum og að ýmislegt standist sem á heimasíðunni stendur. Þar er m.a. vitnað í virt fagtímarit á sviði taugavísinda. Hins vegar gangi menn þar lengra en vísindin gefa tilefni til. Starfsmenn félagsmiðstöðvarinnar Bóls í Mosfellsbæ vöruðu í dag unglingana við að hlusta á þessar hljóðskrár. Þór hefur ekki áhyggjur af skaðsemi þeirra. Fréttir Innlent Vísindi Mest lesið Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Innlent Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Innlent Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Innlent Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Erlent Framúrskarandi Íslendingur sendur úr landi Innlent Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Erlent Fleiri fréttir Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Sjá meira
Íslensk ungmenni hafa sótt sér hljóðskrár á netið sem sögð eru hafa viðlíka áhrif á vitundina og eiturefni á borð við kókaín, marijúana og fleiri vímuefni. Lífeðlisfræðingur við Háskóla Íslands hefur ekki áhyggjur af skaðsemi hljóðanna, en telur æskunni betur varið í skemmtilegri afþreyingu. Sköpunargleði athafnamanna á netinu eru lítil takmörk sett. Nú er hægt að kaupa þar hljóðskrár sem eiga að líkja eftir þeirri vímu sem fæst með notkun til dæmis á kókaíni, marijúana, áfengi og e-pillum. Virknin á að nást með því að hlusta í minnst hálftíma í myrkvuðu herbergi. Ljóst er af íslenskum spjallþráðum að íslendingar hafa prófað: kmobo segir: "ég prufaði marijuana... og þegar ég lagðist í rúmmið... og lokaði augunum... fór mig ...að kitla í tærnar :P svo... fann ég að augun ... voru farinn að kippast frekar mikið til, en svo sofnaði ég held ég og sá fullt af fjólubláu bara, sá líka svona skemtilega, glóandi grænar brekkur..." Malsumis skrifar: "Varð helvíti skakkur af þessu eftir 3 tilraunir..." Þór Eysteinsson lífeðlisfræðingur segir hljóðin geta haft einhver áhrif á vitund manna - þó ekki eins mikla og gefið er í skyn á www.i-doser.com. Hann segir alkunna að hægt sé að róa fólk með ákveðnum hljóðum og að ýmislegt standist sem á heimasíðunni stendur. Þar er m.a. vitnað í virt fagtímarit á sviði taugavísinda. Hins vegar gangi menn þar lengra en vísindin gefa tilefni til. Starfsmenn félagsmiðstöðvarinnar Bóls í Mosfellsbæ vöruðu í dag unglingana við að hlusta á þessar hljóðskrár. Þór hefur ekki áhyggjur af skaðsemi þeirra.
Fréttir Innlent Vísindi Mest lesið Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Innlent Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Innlent Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Innlent Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Erlent Framúrskarandi Íslendingur sendur úr landi Innlent Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Erlent Fleiri fréttir Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Sjá meira