Fá Nóbelsverðlaunin fyrir að finna þyngdarbylgjur Einstein Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. október 2017 10:45 Vísindamaðurinn Kip Thorne er einn þeirra sem hlaut nóbelsverðlaunin í dag. Vísir/EPA Bandarísku vísindamennirnir Rainer Weiss, Barry Barish og Kip Thorne hlutu í dag Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði. Verðlaunin hljóta þeir fyrir framlag þeirra til smíði á mælitækjum sem námu þyngdarbylgjur sem og rannsókna á þeim. Vísindamenn fundu í fyrsta sinn þyngdarbylgjur á síðasta ári. Markaði það tímamót í stjarnvísindum og áttu þremenningarnir stóran þátt í því að þyngdarbylgjurnar fundust en Albert Einstein spáði fyrstur fyrir um tilvist þyngdarbylgja fyrir um 100 árum síðan.Sjá einnig: Vísindamenn finna þyngdarbylgjur sem markar tímamót í stjarnvísindumÍ rökstuðningi Nóbelnefndarinnar segir að uppgötvunin „opni nýja og óséða heima“ auk þess sem að „fjöldi uppgötvunina“ bíði þeirra sem haldi áfram rannsóknum á þyngdarbylgjum.JOIN US IN CONGRATULATING RAINER WEISS!Just awarded the Nobel Prize in Physics 2017 together with Barry C. Barish and Kip S. Thorne. pic.twitter.com/Ql30We2Oms— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 3, 2017 Weiss, Barish og Thorne voru aðalsprauturnar í smíði á víxlunarnemum sem innihalda leysigeisla og voru þessi tæki nýtt til að nema þyngdarbylgjurnar. Weiss fær helming verðlaunafésins, en þeir Barish og Thorne skipta því sem eftir er á milli sín. Verðlaunaféð er níu milljónir sænskra króna, um um 115 milljónir íslenskra króna. Nánar má lesa um þyngdarbylgjur á Vísindavefnum auk þess sem að skýringarmyndband um mælitæki þau sem námu þyngdarbylgjurnar má sjá hér að neðan. Nóbelsverðlaun Vísindi Tengdar fréttir Vísindamenn finna þyngdarbylgjur: Markar tímamót í stjarnvísindum Sáu þyngdarbylgjurnar á meðan þeir fylgdust með samruna tveggja svarthola sem átti sér stað fyrir 1,3 milljörðum ára. 11. febrúar 2016 16:28 Námu þyngdarbylgjur frá samruna tveggja svarthola Merk tímamót urðu í stjarnvísindum í gær þegar vísindamenn í Bandaríkjunum skýrðu frá því að þyngdarbylgjur hefðu greinst í fyrsta sinn. Albert Einstein spáði um tilvist þyngdarbylgja fyrir nærri hundrað árum. 12. febrúar 2016 07:00 Þyngdarbylgjur á mannamáli Sævar Helgi Bragason, jarðfræðingur og stjörnuáhugamaður útskýrði uppgötvun gærdagsins á mannamáli. 18. mars 2014 12:12 Nema þyngdarbylgjur í annað sinn Vísindamenn hafa í annað sinn á skömmum tíma greint svokallaðar þyngdarbylgjur í alheiminum. 15. júní 2016 18:52 Gullöld á næsta leiti Árið 2016 var glæsilegt í vísindasögunni og gullöld erfðavísinda á næsta leiti. Á árinu fæddist til að mynda drengur sem á þrjá foreldra. Hvað skyldi árið 2017 bera í skauti sér? 7. janúar 2017 09:00 Mest lesið Hvað er eiginlega í gangi í New Jersey? Erlent Þurfa að greiða Trump 15 milljónir dala í bætur Erlent Víðtækar vöruhækkanir eftir áramót Innlent Grunur um vopnaða árás á krá í nótt Innlent Stofnandi Mango hrapaði til dauða í fjallgöngu Erlent Fimm skotnir til bana í Frakklandi Erlent Hafa varla undan við að verka harðfisk í Sandgerði Innlent „Framsóknarlegt“ bakkaklór hjá borgarstjóra Innlent Bandaríkin í beinum samskiptum við HTS í Sýrlandi Erlent Byltingarkennt mótefni mögulega komið fyrir næsta faraldur Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin í beinum samskiptum við HTS í Sýrlandi Þurfa að greiða Trump 15 milljónir dala í bætur Hvað er eiginlega í gangi í New Jersey? Fimm skotnir til bana í Frakklandi Stofnandi Mango hrapaði til dauða í fjallgöngu Fótboltamaðurinn umdeildi orðinn forseti Georgíu Móðir banamannsins staðfesti líkindin Viðurkennir tveimur áratugum síðar að hafa logið um nauðgun Kæra forseta Suður-Kóreu fyrir afglöp í embætti Eru Rússar að hörfa frá Sýrlandi? Réttað yfir unglingi vegna „níðingsveiða“ Stakk sér í skorstein á flótta undan lögreglu Macron kynnir nýjan forsætisráðherra Gefur líka milljón í embættistökusjóð Trumps Tæplega hundrað eldflaugum og tvö hundruð drónum skotið að Úkraínu Hvað verður um umfangsmikinn fíkniefnaiðnað Sýrlands? Búist við að Macron skipi forsætisráðherra í dag Segir Rússa undirbúa langvarandi átök við NATO „Við erum að erfa útblásið bákn, þjakað af spillingu“ Webb sér alheiminn einnig þenjast út á vaxandi hraða Trump valinn manneskja ársins: „Pólitísk endurfæðing“ sem á sér enga hliðstæðu Búlgarar og Rúmenar fá inngöngu í Schengen Zuckerberg gefur milljón dala í embættistökusjóð Trumps Ætlar að berjast gegn ásökunum um landráð Neita fullyrðingum þingmanns um dróna frá „móðurskipi“ Íran Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Sjá meira
Bandarísku vísindamennirnir Rainer Weiss, Barry Barish og Kip Thorne hlutu í dag Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði. Verðlaunin hljóta þeir fyrir framlag þeirra til smíði á mælitækjum sem námu þyngdarbylgjur sem og rannsókna á þeim. Vísindamenn fundu í fyrsta sinn þyngdarbylgjur á síðasta ári. Markaði það tímamót í stjarnvísindum og áttu þremenningarnir stóran þátt í því að þyngdarbylgjurnar fundust en Albert Einstein spáði fyrstur fyrir um tilvist þyngdarbylgja fyrir um 100 árum síðan.Sjá einnig: Vísindamenn finna þyngdarbylgjur sem markar tímamót í stjarnvísindumÍ rökstuðningi Nóbelnefndarinnar segir að uppgötvunin „opni nýja og óséða heima“ auk þess sem að „fjöldi uppgötvunina“ bíði þeirra sem haldi áfram rannsóknum á þyngdarbylgjum.JOIN US IN CONGRATULATING RAINER WEISS!Just awarded the Nobel Prize in Physics 2017 together with Barry C. Barish and Kip S. Thorne. pic.twitter.com/Ql30We2Oms— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 3, 2017 Weiss, Barish og Thorne voru aðalsprauturnar í smíði á víxlunarnemum sem innihalda leysigeisla og voru þessi tæki nýtt til að nema þyngdarbylgjurnar. Weiss fær helming verðlaunafésins, en þeir Barish og Thorne skipta því sem eftir er á milli sín. Verðlaunaféð er níu milljónir sænskra króna, um um 115 milljónir íslenskra króna. Nánar má lesa um þyngdarbylgjur á Vísindavefnum auk þess sem að skýringarmyndband um mælitæki þau sem námu þyngdarbylgjurnar má sjá hér að neðan.
Nóbelsverðlaun Vísindi Tengdar fréttir Vísindamenn finna þyngdarbylgjur: Markar tímamót í stjarnvísindum Sáu þyngdarbylgjurnar á meðan þeir fylgdust með samruna tveggja svarthola sem átti sér stað fyrir 1,3 milljörðum ára. 11. febrúar 2016 16:28 Námu þyngdarbylgjur frá samruna tveggja svarthola Merk tímamót urðu í stjarnvísindum í gær þegar vísindamenn í Bandaríkjunum skýrðu frá því að þyngdarbylgjur hefðu greinst í fyrsta sinn. Albert Einstein spáði um tilvist þyngdarbylgja fyrir nærri hundrað árum. 12. febrúar 2016 07:00 Þyngdarbylgjur á mannamáli Sævar Helgi Bragason, jarðfræðingur og stjörnuáhugamaður útskýrði uppgötvun gærdagsins á mannamáli. 18. mars 2014 12:12 Nema þyngdarbylgjur í annað sinn Vísindamenn hafa í annað sinn á skömmum tíma greint svokallaðar þyngdarbylgjur í alheiminum. 15. júní 2016 18:52 Gullöld á næsta leiti Árið 2016 var glæsilegt í vísindasögunni og gullöld erfðavísinda á næsta leiti. Á árinu fæddist til að mynda drengur sem á þrjá foreldra. Hvað skyldi árið 2017 bera í skauti sér? 7. janúar 2017 09:00 Mest lesið Hvað er eiginlega í gangi í New Jersey? Erlent Þurfa að greiða Trump 15 milljónir dala í bætur Erlent Víðtækar vöruhækkanir eftir áramót Innlent Grunur um vopnaða árás á krá í nótt Innlent Stofnandi Mango hrapaði til dauða í fjallgöngu Erlent Fimm skotnir til bana í Frakklandi Erlent Hafa varla undan við að verka harðfisk í Sandgerði Innlent „Framsóknarlegt“ bakkaklór hjá borgarstjóra Innlent Bandaríkin í beinum samskiptum við HTS í Sýrlandi Erlent Byltingarkennt mótefni mögulega komið fyrir næsta faraldur Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin í beinum samskiptum við HTS í Sýrlandi Þurfa að greiða Trump 15 milljónir dala í bætur Hvað er eiginlega í gangi í New Jersey? Fimm skotnir til bana í Frakklandi Stofnandi Mango hrapaði til dauða í fjallgöngu Fótboltamaðurinn umdeildi orðinn forseti Georgíu Móðir banamannsins staðfesti líkindin Viðurkennir tveimur áratugum síðar að hafa logið um nauðgun Kæra forseta Suður-Kóreu fyrir afglöp í embætti Eru Rússar að hörfa frá Sýrlandi? Réttað yfir unglingi vegna „níðingsveiða“ Stakk sér í skorstein á flótta undan lögreglu Macron kynnir nýjan forsætisráðherra Gefur líka milljón í embættistökusjóð Trumps Tæplega hundrað eldflaugum og tvö hundruð drónum skotið að Úkraínu Hvað verður um umfangsmikinn fíkniefnaiðnað Sýrlands? Búist við að Macron skipi forsætisráðherra í dag Segir Rússa undirbúa langvarandi átök við NATO „Við erum að erfa útblásið bákn, þjakað af spillingu“ Webb sér alheiminn einnig þenjast út á vaxandi hraða Trump valinn manneskja ársins: „Pólitísk endurfæðing“ sem á sér enga hliðstæðu Búlgarar og Rúmenar fá inngöngu í Schengen Zuckerberg gefur milljón dala í embættistökusjóð Trumps Ætlar að berjast gegn ásökunum um landráð Neita fullyrðingum þingmanns um dróna frá „móðurskipi“ Íran Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Sjá meira
Vísindamenn finna þyngdarbylgjur: Markar tímamót í stjarnvísindum Sáu þyngdarbylgjurnar á meðan þeir fylgdust með samruna tveggja svarthola sem átti sér stað fyrir 1,3 milljörðum ára. 11. febrúar 2016 16:28
Námu þyngdarbylgjur frá samruna tveggja svarthola Merk tímamót urðu í stjarnvísindum í gær þegar vísindamenn í Bandaríkjunum skýrðu frá því að þyngdarbylgjur hefðu greinst í fyrsta sinn. Albert Einstein spáði um tilvist þyngdarbylgja fyrir nærri hundrað árum. 12. febrúar 2016 07:00
Þyngdarbylgjur á mannamáli Sævar Helgi Bragason, jarðfræðingur og stjörnuáhugamaður útskýrði uppgötvun gærdagsins á mannamáli. 18. mars 2014 12:12
Nema þyngdarbylgjur í annað sinn Vísindamenn hafa í annað sinn á skömmum tíma greint svokallaðar þyngdarbylgjur í alheiminum. 15. júní 2016 18:52
Gullöld á næsta leiti Árið 2016 var glæsilegt í vísindasögunni og gullöld erfðavísinda á næsta leiti. Á árinu fæddist til að mynda drengur sem á þrjá foreldra. Hvað skyldi árið 2017 bera í skauti sér? 7. janúar 2017 09:00