Mögulega þúsundir svarthola í miðju Vetrarbrautarinnar Samúel Karl Ólason skrifar 4. apríl 2018 23:55 Áður höfðu stjarnfræðingar einungis fundið fimm svarhol í Vetrarbrautinni. Vísir/getty Stjarnfræðingar hafa greint tólf svarthol í miðju Vetrarbrautarinnar og telja mögulegt að svartholin séu allt að tíu þúsund. Það þykir til marks um gildi kenningar um að þúsundir svarthola umkringi stærðarinnar svarthol sem finna má í miðju hverrar stjörnuþoku. Svartholið í miðju Vetrarbrautarinnar heitir Sagittarius A og umræddir vísindamenn segja þennan tug svarthola sem þeir hafi séð einungis vera toppinn á ísjakanum. Mjög erfitt sé að greina svarthol og þurftu þeir að beita frumlegum leiðum til þess að finna þessi tólf, samkvæmt frétt AFP fréttaveitunnar.Áður höfðu stjarnfræðingar einungis fundið fimm svarhol í Vetrarbrautinni en þau voru langt frá Sagittarius A. Leiðin sem umræddir vísindamenn beittu gekk út á að finna svarthol sem höfðu dregið stjörnur að sér. Slík svarthol senda frá sér sérstaka geislun. Þeir greindu þá geislun með Chandra sjónauka Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna.„Mér finnst svarthol mjög töff,“ sagði Chuck Hailey, einn af stærðfræðingunum sem komu að rannsókninni við NPR. „Að finna svo mörg svarthol er frábært því það gefur okkur fleiri til að rannsaka. Þetta eru mjög framandi fyrirbæri. Því fleiri sem við vitum af því meira getum við skemmt okkur við að rannsaka þau.“ Hailey segir að uppgötvunin muni gera vísindamönnum auðveldara að spá fyrir um myndun þyngdarkrafta sem Albert Einstein spáði fyrir um fyrir um hundrað árum síðan. Vísindamenn hafa þó einungis nýlega geta greint þá krafta.Frekari upplýsingar má finna í grein vísindamannanna á vef Nature. Vísindi Mest lesið Hvað er eiginlega í gangi í New Jersey? Erlent Þurfa að greiða Trump 15 milljónir dala í bætur Erlent Víðtækar vöruhækkanir eftir áramót Innlent Stofnandi Mango hrapaði til dauða í fjallgöngu Erlent Grunur um vopnaða árás á krá í nótt Innlent Fimm skotnir til bana í Frakklandi Erlent Hafa varla undan við að verka harðfisk í Sandgerði Innlent „Framsóknarlegt“ bakkaklór hjá borgarstjóra Innlent Viðurkennir tveimur áratugum síðar að hafa logið um nauðgun Erlent Byltingarkennt mótefni mögulega komið fyrir næsta faraldur Innlent Fleiri fréttir Þurfa að greiða Trump 15 milljónir dala í bætur Hvað er eiginlega í gangi í New Jersey? Fimm skotnir til bana í Frakklandi Stofnandi Mango hrapaði til dauða í fjallgöngu Fótboltamaðurinn umdeildi orðinn forseti Georgíu Móðir banamannsins staðfesti líkindin Viðurkennir tveimur áratugum síðar að hafa logið um nauðgun Kæra forseta Suður-Kóreu fyrir afglöp í embætti Eru Rússar að hörfa frá Sýrlandi? Réttað yfir unglingi vegna „níðingsveiða“ Stakk sér í skorstein á flótta undan lögreglu Macron kynnir nýjan forsætisráðherra Gefur líka milljón í embættistökusjóð Trumps Tæplega hundrað eldflaugum og tvö hundruð drónum skotið að Úkraínu Hvað verður um umfangsmikinn fíkniefnaiðnað Sýrlands? Búist við að Macron skipi forsætisráðherra í dag Segir Rússa undirbúa langvarandi átök við NATO „Við erum að erfa útblásið bákn, þjakað af spillingu“ Webb sér alheiminn einnig þenjast út á vaxandi hraða Trump valinn manneskja ársins: „Pólitísk endurfæðing“ sem á sér enga hliðstæðu Búlgarar og Rúmenar fá inngöngu í Schengen Zuckerberg gefur milljón dala í embættistökusjóð Trumps Ætlar að berjast gegn ásökunum um landráð Neita fullyrðingum þingmanns um dróna frá „móðurskipi“ Íran Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Sjá meira
Stjarnfræðingar hafa greint tólf svarthol í miðju Vetrarbrautarinnar og telja mögulegt að svartholin séu allt að tíu þúsund. Það þykir til marks um gildi kenningar um að þúsundir svarthola umkringi stærðarinnar svarthol sem finna má í miðju hverrar stjörnuþoku. Svartholið í miðju Vetrarbrautarinnar heitir Sagittarius A og umræddir vísindamenn segja þennan tug svarthola sem þeir hafi séð einungis vera toppinn á ísjakanum. Mjög erfitt sé að greina svarthol og þurftu þeir að beita frumlegum leiðum til þess að finna þessi tólf, samkvæmt frétt AFP fréttaveitunnar.Áður höfðu stjarnfræðingar einungis fundið fimm svarhol í Vetrarbrautinni en þau voru langt frá Sagittarius A. Leiðin sem umræddir vísindamenn beittu gekk út á að finna svarthol sem höfðu dregið stjörnur að sér. Slík svarthol senda frá sér sérstaka geislun. Þeir greindu þá geislun með Chandra sjónauka Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna.„Mér finnst svarthol mjög töff,“ sagði Chuck Hailey, einn af stærðfræðingunum sem komu að rannsókninni við NPR. „Að finna svo mörg svarthol er frábært því það gefur okkur fleiri til að rannsaka. Þetta eru mjög framandi fyrirbæri. Því fleiri sem við vitum af því meira getum við skemmt okkur við að rannsaka þau.“ Hailey segir að uppgötvunin muni gera vísindamönnum auðveldara að spá fyrir um myndun þyngdarkrafta sem Albert Einstein spáði fyrir um fyrir um hundrað árum síðan. Vísindamenn hafa þó einungis nýlega geta greint þá krafta.Frekari upplýsingar má finna í grein vísindamannanna á vef Nature.
Vísindi Mest lesið Hvað er eiginlega í gangi í New Jersey? Erlent Þurfa að greiða Trump 15 milljónir dala í bætur Erlent Víðtækar vöruhækkanir eftir áramót Innlent Stofnandi Mango hrapaði til dauða í fjallgöngu Erlent Grunur um vopnaða árás á krá í nótt Innlent Fimm skotnir til bana í Frakklandi Erlent Hafa varla undan við að verka harðfisk í Sandgerði Innlent „Framsóknarlegt“ bakkaklór hjá borgarstjóra Innlent Viðurkennir tveimur áratugum síðar að hafa logið um nauðgun Erlent Byltingarkennt mótefni mögulega komið fyrir næsta faraldur Innlent Fleiri fréttir Þurfa að greiða Trump 15 milljónir dala í bætur Hvað er eiginlega í gangi í New Jersey? Fimm skotnir til bana í Frakklandi Stofnandi Mango hrapaði til dauða í fjallgöngu Fótboltamaðurinn umdeildi orðinn forseti Georgíu Móðir banamannsins staðfesti líkindin Viðurkennir tveimur áratugum síðar að hafa logið um nauðgun Kæra forseta Suður-Kóreu fyrir afglöp í embætti Eru Rússar að hörfa frá Sýrlandi? Réttað yfir unglingi vegna „níðingsveiða“ Stakk sér í skorstein á flótta undan lögreglu Macron kynnir nýjan forsætisráðherra Gefur líka milljón í embættistökusjóð Trumps Tæplega hundrað eldflaugum og tvö hundruð drónum skotið að Úkraínu Hvað verður um umfangsmikinn fíkniefnaiðnað Sýrlands? Búist við að Macron skipi forsætisráðherra í dag Segir Rússa undirbúa langvarandi átök við NATO „Við erum að erfa útblásið bákn, þjakað af spillingu“ Webb sér alheiminn einnig þenjast út á vaxandi hraða Trump valinn manneskja ársins: „Pólitísk endurfæðing“ sem á sér enga hliðstæðu Búlgarar og Rúmenar fá inngöngu í Schengen Zuckerberg gefur milljón dala í embættistökusjóð Trumps Ætlar að berjast gegn ásökunum um landráð Neita fullyrðingum þingmanns um dróna frá „móðurskipi“ Íran Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Sjá meira