Ennið hefur þróunarlegan tilgang Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir skrifar 10. apríl 2018 14:58 Vísindamenn gætu haft svar við því af hverju við erum með enni. Vísir/Getty Vísindamenn kunna að vera komnir með svar við því af hverju við höfum enni. Penny Spikins, þróunarmannfræðingur við York háskóla og kollegar hennar birtu grein í Nature Ecology and Evolution í dag. Þar leggja þau fram þá tilgátu að ennið á manninum hafi þróast svo að hann geti sýnt tilfinningar. Í umfjöllun VOX um greinina kemur fram að Spikins og félagar hafi komist að þessari tilgátu eftir að hafa rannsakað höfuðkúpu Homo heidelbergensis, forföður okkar mannanna, sem var uppi fyrir um það bil 700 þúsund til 200 þúsund árum. Heidelbergensis var með stórar og þykkar augabrúnir en lítið enni. Augabrúnirnar virðast ekki hafa þjónað neinum sérstökum tilgangi. Mögulega voru þær svona stórar til að sýna styrk og yfirráð.Homo heidelbergensis til vinstri og hauskúpa mannsins til hægri.Eftir því sem maðurinn þróaðist varð minni þörf fyrir að skapa yfirráð og meiri þörf fyrir samskipti við aðra einstaklinga. Það kann því að vera að við höfum þróað með okkur stórt enni til þess að tjá okkur og geta sýnt tilfinningar. Augabrúnirnar þróuðust á svipaðan hátt segir Spikin. „Augabrúnirnar eru líffræðilegt gangvirki sem sýnir öðrum einstaklingum hvernig okkur líður.“ Hún segir vaxandi viðurkenningu á því innan vísindasamfélagsins að samskipti og tilfinningar spili hlutverk í þróun okkar sem lífvera. Vísindi Mest lesið Hvað er eiginlega í gangi í New Jersey? Erlent Þurfa að greiða Trump 15 milljónir dala í bætur Erlent Víðtækar vöruhækkanir eftir áramót Innlent Grunur um vopnaða árás á krá í nótt Innlent Stofnandi Mango hrapaði til dauða í fjallgöngu Erlent Fimm skotnir til bana í Frakklandi Erlent Hafa varla undan við að verka harðfisk í Sandgerði Innlent „Framsóknarlegt“ bakkaklór hjá borgarstjóra Innlent Byltingarkennt mótefni mögulega komið fyrir næsta faraldur Innlent Viðurkennir tveimur áratugum síðar að hafa logið um nauðgun Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin í beinum samskiptum við HTS í Sýrlandi Þurfa að greiða Trump 15 milljónir dala í bætur Hvað er eiginlega í gangi í New Jersey? Fimm skotnir til bana í Frakklandi Stofnandi Mango hrapaði til dauða í fjallgöngu Fótboltamaðurinn umdeildi orðinn forseti Georgíu Móðir banamannsins staðfesti líkindin Viðurkennir tveimur áratugum síðar að hafa logið um nauðgun Kæra forseta Suður-Kóreu fyrir afglöp í embætti Eru Rússar að hörfa frá Sýrlandi? Réttað yfir unglingi vegna „níðingsveiða“ Stakk sér í skorstein á flótta undan lögreglu Macron kynnir nýjan forsætisráðherra Gefur líka milljón í embættistökusjóð Trumps Tæplega hundrað eldflaugum og tvö hundruð drónum skotið að Úkraínu Hvað verður um umfangsmikinn fíkniefnaiðnað Sýrlands? Búist við að Macron skipi forsætisráðherra í dag Segir Rússa undirbúa langvarandi átök við NATO „Við erum að erfa útblásið bákn, þjakað af spillingu“ Webb sér alheiminn einnig þenjast út á vaxandi hraða Trump valinn manneskja ársins: „Pólitísk endurfæðing“ sem á sér enga hliðstæðu Búlgarar og Rúmenar fá inngöngu í Schengen Zuckerberg gefur milljón dala í embættistökusjóð Trumps Ætlar að berjast gegn ásökunum um landráð Neita fullyrðingum þingmanns um dróna frá „móðurskipi“ Íran Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Sjá meira
Vísindamenn kunna að vera komnir með svar við því af hverju við höfum enni. Penny Spikins, þróunarmannfræðingur við York háskóla og kollegar hennar birtu grein í Nature Ecology and Evolution í dag. Þar leggja þau fram þá tilgátu að ennið á manninum hafi þróast svo að hann geti sýnt tilfinningar. Í umfjöllun VOX um greinina kemur fram að Spikins og félagar hafi komist að þessari tilgátu eftir að hafa rannsakað höfuðkúpu Homo heidelbergensis, forföður okkar mannanna, sem var uppi fyrir um það bil 700 þúsund til 200 þúsund árum. Heidelbergensis var með stórar og þykkar augabrúnir en lítið enni. Augabrúnirnar virðast ekki hafa þjónað neinum sérstökum tilgangi. Mögulega voru þær svona stórar til að sýna styrk og yfirráð.Homo heidelbergensis til vinstri og hauskúpa mannsins til hægri.Eftir því sem maðurinn þróaðist varð minni þörf fyrir að skapa yfirráð og meiri þörf fyrir samskipti við aðra einstaklinga. Það kann því að vera að við höfum þróað með okkur stórt enni til þess að tjá okkur og geta sýnt tilfinningar. Augabrúnirnar þróuðust á svipaðan hátt segir Spikin. „Augabrúnirnar eru líffræðilegt gangvirki sem sýnir öðrum einstaklingum hvernig okkur líður.“ Hún segir vaxandi viðurkenningu á því innan vísindasamfélagsins að samskipti og tilfinningar spili hlutverk í þróun okkar sem lífvera.
Vísindi Mest lesið Hvað er eiginlega í gangi í New Jersey? Erlent Þurfa að greiða Trump 15 milljónir dala í bætur Erlent Víðtækar vöruhækkanir eftir áramót Innlent Grunur um vopnaða árás á krá í nótt Innlent Stofnandi Mango hrapaði til dauða í fjallgöngu Erlent Fimm skotnir til bana í Frakklandi Erlent Hafa varla undan við að verka harðfisk í Sandgerði Innlent „Framsóknarlegt“ bakkaklór hjá borgarstjóra Innlent Byltingarkennt mótefni mögulega komið fyrir næsta faraldur Innlent Viðurkennir tveimur áratugum síðar að hafa logið um nauðgun Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin í beinum samskiptum við HTS í Sýrlandi Þurfa að greiða Trump 15 milljónir dala í bætur Hvað er eiginlega í gangi í New Jersey? Fimm skotnir til bana í Frakklandi Stofnandi Mango hrapaði til dauða í fjallgöngu Fótboltamaðurinn umdeildi orðinn forseti Georgíu Móðir banamannsins staðfesti líkindin Viðurkennir tveimur áratugum síðar að hafa logið um nauðgun Kæra forseta Suður-Kóreu fyrir afglöp í embætti Eru Rússar að hörfa frá Sýrlandi? Réttað yfir unglingi vegna „níðingsveiða“ Stakk sér í skorstein á flótta undan lögreglu Macron kynnir nýjan forsætisráðherra Gefur líka milljón í embættistökusjóð Trumps Tæplega hundrað eldflaugum og tvö hundruð drónum skotið að Úkraínu Hvað verður um umfangsmikinn fíkniefnaiðnað Sýrlands? Búist við að Macron skipi forsætisráðherra í dag Segir Rússa undirbúa langvarandi átök við NATO „Við erum að erfa útblásið bákn, þjakað af spillingu“ Webb sér alheiminn einnig þenjast út á vaxandi hraða Trump valinn manneskja ársins: „Pólitísk endurfæðing“ sem á sér enga hliðstæðu Búlgarar og Rúmenar fá inngöngu í Schengen Zuckerberg gefur milljón dala í embættistökusjóð Trumps Ætlar að berjast gegn ásökunum um landráð Neita fullyrðingum þingmanns um dróna frá „móðurskipi“ Íran Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Sjá meira