Zidane ætlar sér að taka við franska landsliðinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. júlí 2021 14:31 Zidane stefnir á að verða landsliðsþjálfari Frakklands í framtíðinni. Juan Manuel Serrano Arce/Getty Images Frakkinn Zinedine Zidane hefur eingöngu áhuga á að taka við franska landsliðinu en hann sagði starfi sínu lausu hjá Real Madrid síðasta vor. Samkvæmt franska miðlinum L‘Equipe horfir Zidane girndaraugum á þjálfarastöðu franska landsliðsins. Hinn 49 ára gamli Zidane er klárí að taka við starfinu en talið er að Didier Deschamps – sem hefur stýrt franska landsliðinu frá 2012 – láti af störfum eftir HM í Katar sem fram fer undir lok árs 2022. Zidane er ekkert að flýta sér og er alveg tilbúinn að bíða til 2023. L'Equipe desvela las intenciones de futuro de Zidane https://t.co/zCfhLUS4my— MARCA (@marca) July 9, 2021 Deschamps hefur náð góðum árangri sem landsliðsþjálfari en undir hans stjórn fór Frakkland alla leið í úrslit Evrópumótsins 2016 þar sem liðið tapaði 1-0 fyrir Portúgal í framlengdum leik. Liðið varð heimsmeistari tveimur árum síðar en datt óvænt út gegn Sviss í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í ár. Zidane var einkar farsæll sem leikmaður og varð bæði heims- og Evrópumeistari með franska liðinu ásamt því að vinna fjölda titla sem leikmaður. Sem þjálfari hefur hann eingöngu stýrt spænska stórliðinu Real Madrid. Varð liðið þrívegis Evrópumeistari og tvívegis Spánarmeistari undir hans stjórn. Fótbolti Frakkland Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Van Dijk boðinn nýr samningur „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira
Samkvæmt franska miðlinum L‘Equipe horfir Zidane girndaraugum á þjálfarastöðu franska landsliðsins. Hinn 49 ára gamli Zidane er klárí að taka við starfinu en talið er að Didier Deschamps – sem hefur stýrt franska landsliðinu frá 2012 – láti af störfum eftir HM í Katar sem fram fer undir lok árs 2022. Zidane er ekkert að flýta sér og er alveg tilbúinn að bíða til 2023. L'Equipe desvela las intenciones de futuro de Zidane https://t.co/zCfhLUS4my— MARCA (@marca) July 9, 2021 Deschamps hefur náð góðum árangri sem landsliðsþjálfari en undir hans stjórn fór Frakkland alla leið í úrslit Evrópumótsins 2016 þar sem liðið tapaði 1-0 fyrir Portúgal í framlengdum leik. Liðið varð heimsmeistari tveimur árum síðar en datt óvænt út gegn Sviss í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í ár. Zidane var einkar farsæll sem leikmaður og varð bæði heims- og Evrópumeistari með franska liðinu ásamt því að vinna fjölda titla sem leikmaður. Sem þjálfari hefur hann eingöngu stýrt spænska stórliðinu Real Madrid. Varð liðið þrívegis Evrópumeistari og tvívegis Spánarmeistari undir hans stjórn.
Fótbolti Frakkland Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Van Dijk boðinn nýr samningur „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira