Biden í óvæntri heimsókn til Kænugarðs Atli Ísleifsson skrifar 20. febrúar 2023 10:26 Joe Biden og Vólódýmír Selenskí í Kænugarði í morgun. AP Joe Biden Bandaríkjaforseti er mættur í óvænta heimsókn til úkraínsku höfuðborgarinnar Kænugarðs. Hann fundaði með Vólódýmír Selenskí Úkraínuforseta í morgun. Um er að ræða fyrstu heimsókn forsetans til Úkraínu frá upphafi innrásar Rússa, en á föstudaginn verður ár liðið frá innrásinni. Selenskí birti mynd á Telegram-síðu sinni í dag þar sem forsetarnir takast í hendur. „Joseph Biden, velkominn til Kænugarðs! Heimsókn þín er gríðarlega mikilvægt merki um stuðning við alla Úkraínumenn,“ segir Selenskí færslunni. Biden segir í yfirlýsingu að hann sé mættur til Kænugarðs til að sýna fram á staðfastan stuðning Bandaríkjanna við lýðræði og fullveldi Úkraínumanna. Þá segir hann Vladimír Pútín Rússlandsforseta hafa haft rangt fyrir sér þegar hann spáði því að sundrung myndi skapast á Vesturlöndum í kjölfar innrásarinnar. As we approach the anniversary of Russia s brutal invasion of Ukraine, I'm in Kyiv today to meet with President Zelenskyy and reaffirm our unwavering commitment to Ukraine s democracy, sovereignty, and territorial integrity.— President Biden (@POTUS) February 20, 2023 When Putin launched his invasion nearly one year ago, he thought Ukraine was weak and the West was divided. He thought he could outlast us. But he was dead wrong.— President Biden (@POTUS) February 20, 2023 Biden er mættur til Evrópu þar sem hann mun meðal annars heimsækja Pólland og funda með Andrzej Duda Póllandsforseta. Biden and Zelensky, strolling through Kyiv all nonchalant with air raid sirens droning in the background. pic.twitter.com/GAjDwRljHL— Simon Ostrovsky (@SimonOstrovsky) February 20, 2023 AP AP Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Úkraína Joe Biden Mest lesið Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Mannlaus bifreið á miðjum vegi Innlent Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Innlent Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Innlent Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Innlent Halla á lista Forbes yfir áhrifamestu konur heims Innlent Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Erlent Neita fullyrðingum þingmanns um dróna frá „móðurskipi“ Íran Erlent Fleiri fréttir Búlgarar og Rúmenar fá inngöngu í Schengen Zuckerberg gefur milljón dala í embættistökusjóð Trumps Ætlar að berjast gegn ásökunum um landráð Neita fullyrðingum þingmanns um dróna frá „móðurskipi“ Íran Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Sjá meira
Um er að ræða fyrstu heimsókn forsetans til Úkraínu frá upphafi innrásar Rússa, en á föstudaginn verður ár liðið frá innrásinni. Selenskí birti mynd á Telegram-síðu sinni í dag þar sem forsetarnir takast í hendur. „Joseph Biden, velkominn til Kænugarðs! Heimsókn þín er gríðarlega mikilvægt merki um stuðning við alla Úkraínumenn,“ segir Selenskí færslunni. Biden segir í yfirlýsingu að hann sé mættur til Kænugarðs til að sýna fram á staðfastan stuðning Bandaríkjanna við lýðræði og fullveldi Úkraínumanna. Þá segir hann Vladimír Pútín Rússlandsforseta hafa haft rangt fyrir sér þegar hann spáði því að sundrung myndi skapast á Vesturlöndum í kjölfar innrásarinnar. As we approach the anniversary of Russia s brutal invasion of Ukraine, I'm in Kyiv today to meet with President Zelenskyy and reaffirm our unwavering commitment to Ukraine s democracy, sovereignty, and territorial integrity.— President Biden (@POTUS) February 20, 2023 When Putin launched his invasion nearly one year ago, he thought Ukraine was weak and the West was divided. He thought he could outlast us. But he was dead wrong.— President Biden (@POTUS) February 20, 2023 Biden er mættur til Evrópu þar sem hann mun meðal annars heimsækja Pólland og funda með Andrzej Duda Póllandsforseta. Biden and Zelensky, strolling through Kyiv all nonchalant with air raid sirens droning in the background. pic.twitter.com/GAjDwRljHL— Simon Ostrovsky (@SimonOstrovsky) February 20, 2023 AP AP
Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Úkraína Joe Biden Mest lesið Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Mannlaus bifreið á miðjum vegi Innlent Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Innlent Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Innlent Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Innlent Halla á lista Forbes yfir áhrifamestu konur heims Innlent Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Erlent Neita fullyrðingum þingmanns um dróna frá „móðurskipi“ Íran Erlent Fleiri fréttir Búlgarar og Rúmenar fá inngöngu í Schengen Zuckerberg gefur milljón dala í embættistökusjóð Trumps Ætlar að berjast gegn ásökunum um landráð Neita fullyrðingum þingmanns um dróna frá „móðurskipi“ Íran Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Sjá meira