Vísindi

Fréttamynd

Rannsaka hvort fíflar geti nýst í sólarvörn

Andoxunarefni sem finnast í túnfíflum gætu nýst til að þróa sólarvörn. Verið er að rannsaka hvernig efnið hegðar sér undir sólargeislum og hvernig efnið varðveitist best. Meistaranemi í matvælafræði fékk hugmyndina frá Víetnam.

Innlent
Fréttamynd

Fá 1.700 manns í heimsókn

Háskóli Íslands býst við um 1.700 erlendum gestum á ráðstefnu European Academy of Management (EURAM) sem viðskiptafræðideild HÍ stendur fyrir dagana 19. til 22. júní.

Innlent
Fréttamynd

Vísindamenn varpa ljósi á örlög Ötu

Fimmtán ára gömul ráðgáta var leyst á dögunum þegar vísindamönnum við Stanford-háskóla í Bandaríkjunum tókst að varpa ljósi á uppruna beinagrindar sem fannst árið 2003 í Síle. Um stúlkubarn var að ræða sem lést stuttu eftir fæðingu.

Erlent